Sú argentínska með Ronaldo tattúið hatar ekki Messi og biður um frið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2023 15:01 Yamila Rodriguez á ferðinni með argentínska landsliðinu í fyrsta leik liðsins á HM í ár sem var á móti Ítalíu. Getty/Ulrik Pedersen Argentínska knattspyrnukonan Yamila Rodriguez kom sér í fréttirnar á dögunum þegar fólk áttaði sig á því að hún var með húðflúr af andliti Cristiano Ronaldo en Lionel Messi var aftur á móti hvergi sjáanlegur. Rodriguez var spurð út í ástæðuna fyrir því að hún heldur meira upp á Ronaldo en landa sinn sem er í guðatölu í heimalandinu. Hún var nefnilega líka með húðflúr af Diego Maradona. Argentina women s striker Yamila Rodriguez has been heavily abused, attacked and criticised by Messi fans only because she has a Cristiano Ronaldo tattoo.This is absolutely ridiculous and no one deserves to go through this only because they chose differently. pic.twitter.com/V0kEZ4bVu7— The CR7 Timeline. (@TimelineCR7) July 25, 2023 Rodriguez hefur greinilega mátt þola gagnrýni og óþægindi vegna umfjöllunarinnar um að hafa valið Ronaldo yfir Messi og bað um stundarfrið í færslu á samfélagsmiðlum. „Á hvaða tímapunkti sagðist ég vera á móti Messi? Hættið að segja hluti sem ég sagði ekki því sannleikurinn er sá er að ég er að upplifa slæma tíma. Þetta er ekki ykkur að kenna en gagnrýnendurnir eru miskunnarlausir. Má maður ekki eiga sitt átrúnaðargoð,“ spurði Yamila Rodriguez. they're bullying Yamila Rodriguez (Argentinian women natl team captain) for being a Ronaldo fan,jobless trolls spammed her IG comments..And the ones attacking her are probably not even Argentinian,bottom Barrel behavior. pic.twitter.com/YSdmZSsjt0— L nre (@lanrrrre) July 25, 2023 „Ég sagði aldrei að ég væri á móti Messi og myndi aldrei gera það. Messi er frábær fyrirliði landsliðsins okkar og það að ég segi að átrúnaðargoðið mitt og innblástur sé CR7 þýðir ekki að ég hati Messi. Ég er hrifnari af öðrum leikmanni sem heillaði mig. Hvað er vandamálið við það,“ spurði Rodriguez á samfélagsmiðlum. Rodriguez er 25 ára gömul en á sinni fyrstu heimsmeistarakeppni. Ronaldo og Messi eru taldir vera tveir af bestu leikmönnum sögunnar og hafa unnið saman tólf Ballons d'Or eða Gullhnetti eins og við köllum þá. Í níu ár voru Ronaldo og Messi erkifjendur á Spáni með liðum Real Madrid og Barcelona. Nú spilar Messi með Inter Miami í Bandaríkjunum en Ronaldo með í Sádí-Arabíu. Ronaldo vann Evrópumeistaratitilinn 2016 en Messi varð heimsmeistari með Argentínu í desember í fyrra. pic.twitter.com/XoCMThenrP— Yamii Rodriguez (@YamiiRoddriguez) July 25, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Argentína Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Rodriguez var spurð út í ástæðuna fyrir því að hún heldur meira upp á Ronaldo en landa sinn sem er í guðatölu í heimalandinu. Hún var nefnilega líka með húðflúr af Diego Maradona. Argentina women s striker Yamila Rodriguez has been heavily abused, attacked and criticised by Messi fans only because she has a Cristiano Ronaldo tattoo.This is absolutely ridiculous and no one deserves to go through this only because they chose differently. pic.twitter.com/V0kEZ4bVu7— The CR7 Timeline. (@TimelineCR7) July 25, 2023 Rodriguez hefur greinilega mátt þola gagnrýni og óþægindi vegna umfjöllunarinnar um að hafa valið Ronaldo yfir Messi og bað um stundarfrið í færslu á samfélagsmiðlum. „Á hvaða tímapunkti sagðist ég vera á móti Messi? Hættið að segja hluti sem ég sagði ekki því sannleikurinn er sá er að ég er að upplifa slæma tíma. Þetta er ekki ykkur að kenna en gagnrýnendurnir eru miskunnarlausir. Má maður ekki eiga sitt átrúnaðargoð,“ spurði Yamila Rodriguez. they're bullying Yamila Rodriguez (Argentinian women natl team captain) for being a Ronaldo fan,jobless trolls spammed her IG comments..And the ones attacking her are probably not even Argentinian,bottom Barrel behavior. pic.twitter.com/YSdmZSsjt0— L nre (@lanrrrre) July 25, 2023 „Ég sagði aldrei að ég væri á móti Messi og myndi aldrei gera það. Messi er frábær fyrirliði landsliðsins okkar og það að ég segi að átrúnaðargoðið mitt og innblástur sé CR7 þýðir ekki að ég hati Messi. Ég er hrifnari af öðrum leikmanni sem heillaði mig. Hvað er vandamálið við það,“ spurði Rodriguez á samfélagsmiðlum. Rodriguez er 25 ára gömul en á sinni fyrstu heimsmeistarakeppni. Ronaldo og Messi eru taldir vera tveir af bestu leikmönnum sögunnar og hafa unnið saman tólf Ballons d'Or eða Gullhnetti eins og við köllum þá. Í níu ár voru Ronaldo og Messi erkifjendur á Spáni með liðum Real Madrid og Barcelona. Nú spilar Messi með Inter Miami í Bandaríkjunum en Ronaldo með í Sádí-Arabíu. Ronaldo vann Evrópumeistaratitilinn 2016 en Messi varð heimsmeistari með Argentínu í desember í fyrra. pic.twitter.com/XoCMThenrP— Yamii Rodriguez (@YamiiRoddriguez) July 25, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Argentína Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira