Manchester United hafa náð samkomulagi við Rasmus Højlund en hiksta á verðmiðanum Siggeir Ævarsson skrifar 25. júlí 2023 19:01 Rasmus Hojlund hefur náð samkomulagi um kaup og kjör við Manchester United er enn ber mikið á milli United og Atalanta um kaupverð Vísir/Getty Manchester United og danski framherjinn Rasmus Højlund hafa náð saman um kaup og kjör samkvæmt Fabrizio Romano. Á borðinu liggur fimm ára samningur en enn ber mikið á milli United og Atalanta um endanlegt kaupverð. Atalanta eru sagðir verðmeta Højlund á um 90-100 milljónir evra og vilja jafnvel tengja frekari aukagreiðslur við það verð miðað við frammistöðu og spilaða leiki. United eru sagðir horfa til þess að borga í kringum 70 milljónir, svo að töluvert ber enn á milli. Erik Ten Hag stjóri United segist þó vera vongóður um að landa leikmanninum og vill helsta klára félagaskiptin sem fyrst til að koma honum inn í hópinn og aðlaga hann að leik liðsins. We are going to do everything in our power to get it done! Erik Ten Hag on Man United s pursuit to sign Atalanta striker Rasmus Højlund. pic.twitter.com/sD5U6Su5mW— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 25, 2023 Reiknað er með að United leggi fram tilboð í vikunni en aðeins eru tæpar þrjár vikur þar til liðið hefur leik í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið tekur á móti Úlfunum á heimavelli þann 14. ágúst. Understand terms of Manchester United agreement with Rasmus Højlund and his camp on personal terms are now clear: five year deal, 2028 Told contract will include option for further year.Man United will bid this week but for right fee not entertaining 90/100m games . pic.twitter.com/XPnOLcE595— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 25, 2023 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sjá meira
Atalanta eru sagðir verðmeta Højlund á um 90-100 milljónir evra og vilja jafnvel tengja frekari aukagreiðslur við það verð miðað við frammistöðu og spilaða leiki. United eru sagðir horfa til þess að borga í kringum 70 milljónir, svo að töluvert ber enn á milli. Erik Ten Hag stjóri United segist þó vera vongóður um að landa leikmanninum og vill helsta klára félagaskiptin sem fyrst til að koma honum inn í hópinn og aðlaga hann að leik liðsins. We are going to do everything in our power to get it done! Erik Ten Hag on Man United s pursuit to sign Atalanta striker Rasmus Højlund. pic.twitter.com/sD5U6Su5mW— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 25, 2023 Reiknað er með að United leggi fram tilboð í vikunni en aðeins eru tæpar þrjár vikur þar til liðið hefur leik í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðið tekur á móti Úlfunum á heimavelli þann 14. ágúst. Understand terms of Manchester United agreement with Rasmus Højlund and his camp on personal terms are now clear: five year deal, 2028 Told contract will include option for further year.Man United will bid this week but for right fee not entertaining 90/100m games . pic.twitter.com/XPnOLcE595— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 25, 2023
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sjá meira