Hetja Kólumbíu í nótt sigraðist á krabbameini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 12:31 Linda Caicedo fagnar marki sínu með liðsfélaga sínum Leicy Santos. Getty/James Chance Kólumbía byrjaði HM kvenna í fótbolta mjög vel eða með 2-0 sigri á Suður-Kóreu í nótt. Hin átján ára gamla Linda Caicedo skoraði seinna mark kólumbíska liðsins í leiknum en það fyrra kom úr vítaspyrnu. 18-YEAR-OLD LINDA CAICEDO SCORES IN HER WORLD CUP DEBUT SHE'S ARRIVED! pic.twitter.com/LaWMBvDY6s— ESPN FC (@ESPNFC) July 25, 2023 Markið skoraði táningurinn eftir einstaklingsframtak og eftir það var leikurinn í nokkuð öruggum höndum hjá kólumbíska liðinu. Hetja Kólumbíu frá því í nótt á sér dramatíska sögu því hún sigraðist á krabbameini sem hún fékk þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Caicedo hefur nú skorað á þremur heimsmeistaramótum á einu ári því hún skoraði líka á HM sautján ára liða í fyrra og HM tuttugu ára lið í fyrra. 18-year-old Real Madrid forward Linda Caicedo is the only player ever to start and score in three World Cups in the space of a year:2022 U17 World Cup 2022 U20 World Cup 2023 World Cup INCREDIBLE pic.twitter.com/KYG52wK3dP— B/R Football (@brfootball) July 25, 2023 Caicedo varð þarna tíunda yngsta konan til að skora á heimsmeistaramóti kvenna eða 18 ára og 153 daga gömul. Það stefndi ekki í það að hún myndi spila á stærsta sviðinu fyrir aðeins nokkrum árum síðan þegar hún barðist við eggjastokkakrabbamein. „Þá vissi ég ekki hvort gæti nokkurn tímann orðið atvinnumaður vegna allra meðferðanna og aðgerðanna sem ég þurfti að ganga í gegnum,“ sagði Linda Caicedo við FIFA. „Ég verð alltaf þakklát fyrir það sem gerðist þegar ég var ung. Ég náði fullum bata og hafði stuðning frá fjölskyldu minni. Það sem gerðist hjálpaði mér að vaxa og þroskast. Ég er þakklát og ánægð að vera hér,“ sagði Caicedo. Hún er nýgengin til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. At 18, Linda Caicedo has already beaten cancer, signed for Real Madrid and scored in a World Cup pic.twitter.com/FCphBvTyrF— GOAL (@goal) July 25, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Glódís með á æfingu Sport Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Sjá meira
Hin átján ára gamla Linda Caicedo skoraði seinna mark kólumbíska liðsins í leiknum en það fyrra kom úr vítaspyrnu. 18-YEAR-OLD LINDA CAICEDO SCORES IN HER WORLD CUP DEBUT SHE'S ARRIVED! pic.twitter.com/LaWMBvDY6s— ESPN FC (@ESPNFC) July 25, 2023 Markið skoraði táningurinn eftir einstaklingsframtak og eftir það var leikurinn í nokkuð öruggum höndum hjá kólumbíska liðinu. Hetja Kólumbíu frá því í nótt á sér dramatíska sögu því hún sigraðist á krabbameini sem hún fékk þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Caicedo hefur nú skorað á þremur heimsmeistaramótum á einu ári því hún skoraði líka á HM sautján ára liða í fyrra og HM tuttugu ára lið í fyrra. 18-year-old Real Madrid forward Linda Caicedo is the only player ever to start and score in three World Cups in the space of a year:2022 U17 World Cup 2022 U20 World Cup 2023 World Cup INCREDIBLE pic.twitter.com/KYG52wK3dP— B/R Football (@brfootball) July 25, 2023 Caicedo varð þarna tíunda yngsta konan til að skora á heimsmeistaramóti kvenna eða 18 ára og 153 daga gömul. Það stefndi ekki í það að hún myndi spila á stærsta sviðinu fyrir aðeins nokkrum árum síðan þegar hún barðist við eggjastokkakrabbamein. „Þá vissi ég ekki hvort gæti nokkurn tímann orðið atvinnumaður vegna allra meðferðanna og aðgerðanna sem ég þurfti að ganga í gegnum,“ sagði Linda Caicedo við FIFA. „Ég verð alltaf þakklát fyrir það sem gerðist þegar ég var ung. Ég náði fullum bata og hafði stuðning frá fjölskyldu minni. Það sem gerðist hjálpaði mér að vaxa og þroskast. Ég er þakklát og ánægð að vera hér,“ sagði Caicedo. Hún er nýgengin til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. At 18, Linda Caicedo has already beaten cancer, signed for Real Madrid and scored in a World Cup pic.twitter.com/FCphBvTyrF— GOAL (@goal) July 25, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Glódís með á æfingu Sport Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Sjá meira