Gríðarlegir yfirburðir Frakkar en markalaust jafntefli niðurstaðan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2023 12:05 Hvorugu liðinu tókst að brjóta ísinn. Cameron Spencer/Getty Images Frakkland og Jamaíka gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á HM kvenna í knattspyrnu sem nú fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Yfirburðir Frakklands voru gríðarlegir en liðið var með xG (í. vænt mörk) upp á 1.21, var 67 prósent með boltann og átti alls 15 marktilraunir. Næst komust þær því að skora þegar boltinn endaði í þverslánni eftir skalla Kadidiatou Diani undir lok venjulegs leiktíma. Boltinn fór í slána og stöngina áður en hann skoppaði út. Undir lok leiks varð Jamaíka fyrir miklu áfalli þegar þeirra langbesti leikmaður, Khadija Shaw – sóknarmaður Manchester City, fékk sitt annað gula spjald fyrir litlar sakir. Hún missir því af næsta leik. Jamaíka hélt þó út og náði í sitt fyrsta stig í sögu HM, lokatölur 0-0. World No. 43 ranked Jamaica earn their first ever #FIFAWWC point, holding No. 5 ranked France to a goalless draw despite a late red card pic.twitter.com/aeOiSp5Mun— B/R Football (@brfootball) July 23, 2023 Bæði lið því með 1 stig en Brasilía og Panama hafa ekki enn hafið leik. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Dramatík hjá Svíum | Holland með mikilvægan sigur á Portúgal Tveimur af þremur leikjum dagsins á HM kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Svíþjóð skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma gegn Suður-Afríku og Holland vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Portúgal. 23. júlí 2023 09:40 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Yfirburðir Frakklands voru gríðarlegir en liðið var með xG (í. vænt mörk) upp á 1.21, var 67 prósent með boltann og átti alls 15 marktilraunir. Næst komust þær því að skora þegar boltinn endaði í þverslánni eftir skalla Kadidiatou Diani undir lok venjulegs leiktíma. Boltinn fór í slána og stöngina áður en hann skoppaði út. Undir lok leiks varð Jamaíka fyrir miklu áfalli þegar þeirra langbesti leikmaður, Khadija Shaw – sóknarmaður Manchester City, fékk sitt annað gula spjald fyrir litlar sakir. Hún missir því af næsta leik. Jamaíka hélt þó út og náði í sitt fyrsta stig í sögu HM, lokatölur 0-0. World No. 43 ranked Jamaica earn their first ever #FIFAWWC point, holding No. 5 ranked France to a goalless draw despite a late red card pic.twitter.com/aeOiSp5Mun— B/R Football (@brfootball) July 23, 2023 Bæði lið því með 1 stig en Brasilía og Panama hafa ekki enn hafið leik.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Dramatík hjá Svíum | Holland með mikilvægan sigur á Portúgal Tveimur af þremur leikjum dagsins á HM kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Svíþjóð skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma gegn Suður-Afríku og Holland vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Portúgal. 23. júlí 2023 09:40 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Dramatík hjá Svíum | Holland með mikilvægan sigur á Portúgal Tveimur af þremur leikjum dagsins á HM kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Svíþjóð skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma gegn Suður-Afríku og Holland vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Portúgal. 23. júlí 2023 09:40
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn