Sjáðu mörkin: Hákon Arnar með þrennu í fyrsta leiknum fyrir Lille Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 10:27 Hákon Arnar í leik dagsins. Lille Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Lille. Liðið vann 7-2 stórsigur á belgíska liðinu Cercle Brugge. Þar spilaði Hákon Arnar fyrri hálfleik og skoraði þrjú mörk. Hákon Arnar gekk í raðir Lille frá FC Kaupmannahöfn, ríkjandi meisturum í Danmörku, á dögunum. Hann kostaði nærri tvo og hálfan milljarð svo pressan er mikil á þessum unga Skagamanni. Hún verður ekkert minni eftir frammistöðu eins og í dag en Cercle Brugge endaði í 6. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Það var ekki sjá á upphafi leiksins í dag en Hákon Arnar skoraði strax á 8. mínútu með góðri afgreiðslu af stuttu færi. Hann bætti við öðru marki nokkrum mínútum síðar þegar hann var réttur maður á réttum stað eftir að markvörður Brugge varði dauðafæri. Le premier but du LOSC dans ce match inscrit par Hákon Haraldsson sur une passe décisive de Jo David pic.twitter.com/wqmBKNYs1o— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Le doublé pour Hákon Haraldsson. pic.twitter.com/H7dW7dPtmG— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Bæði lið höfðu skorað eitt mark og staðan því 3-1 þegar Lille óð í sókn undir lok fyrri hálfleiks. Hákon Arnar var í þröngu færi en kláraði vel og staðan orðin 5-1. Brugge fékk þó vítaspyrnu í uppbótartíma og staðan 5-2 í hálfleik. Le triplé pour Hákon Haraldsson (5-1). pic.twitter.com/T8MBSpxlhr— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Hákon Arnar var tekinn af velli í hálfleik en það kom ekki að sök. Kanadíski landsliðsframherjinn Jonathan David hafði skorað eitt í fyrri hálfleik og fullkomnaði þrennu sína í síðari hálfleik. Lokatölur 7-2 Lille og spennan fyrir komandi tímabili eykst bara. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Hákon Arnar gekk í raðir Lille frá FC Kaupmannahöfn, ríkjandi meisturum í Danmörku, á dögunum. Hann kostaði nærri tvo og hálfan milljarð svo pressan er mikil á þessum unga Skagamanni. Hún verður ekkert minni eftir frammistöðu eins og í dag en Cercle Brugge endaði í 6. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Það var ekki sjá á upphafi leiksins í dag en Hákon Arnar skoraði strax á 8. mínútu með góðri afgreiðslu af stuttu færi. Hann bætti við öðru marki nokkrum mínútum síðar þegar hann var réttur maður á réttum stað eftir að markvörður Brugge varði dauðafæri. Le premier but du LOSC dans ce match inscrit par Hákon Haraldsson sur une passe décisive de Jo David pic.twitter.com/wqmBKNYs1o— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Le doublé pour Hákon Haraldsson. pic.twitter.com/H7dW7dPtmG— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Bæði lið höfðu skorað eitt mark og staðan því 3-1 þegar Lille óð í sókn undir lok fyrri hálfleiks. Hákon Arnar var í þröngu færi en kláraði vel og staðan orðin 5-1. Brugge fékk þó vítaspyrnu í uppbótartíma og staðan 5-2 í hálfleik. Le triplé pour Hákon Haraldsson (5-1). pic.twitter.com/T8MBSpxlhr— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Hákon Arnar var tekinn af velli í hálfleik en það kom ekki að sök. Kanadíski landsliðsframherjinn Jonathan David hafði skorað eitt í fyrri hálfleik og fullkomnaði þrennu sína í síðari hálfleik. Lokatölur 7-2 Lille og spennan fyrir komandi tímabili eykst bara. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira