Kvenþjálfarar hafa unnið fimmtán af síðustu sextán stórmótum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 16:01 Sarina Wiegman hefur farið með sitt lið í úrslitaleikinn á síðustu þremur stórmótum og unnið tvö síðustu Evrópumót. Hún þykir líkleg til árangurs með Evrópumeistarlið Englands. Getty/Matt Roberts Tólf landslið á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta eru með konur sem þjálfara sem er ekki aðeins met heldur ætti það einnig að boða gott. Kvenþjálfarar hafa nefnilega verið mjög sigursælir á stórmótum kvenna frá árinu 2001. Í raun hefur aðeins eitt lið unnið HM, EM eða Ólympíuleika undanfarin 22 ár með karlmann sem þjálfara og það var lið Japans á HM 2011. Per-Mathias Høgmo gerði Noreg að Ólympíumeisturum árið 2000 en síðan hafa konurnar staðið uppi sem gullþjálfarar á fimmtán af sextán stórmótum kvenna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Liðin sem tefla fram kvenþjálfara í ár eru England, Noregur, Brasilía, Þýskaland, Kanada, Ítalía, Nýja-Sjáland, Írland, Kosta Ríka, Sviss, Suður Afríka og Kína. Bandaríska kvennalandsliðið hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla en báða undir stjórn Jill Ellis en hún þjálfaði liðið frá 2014 til 2019. Nú er hins vegar karlmaður í þjálfarastólnum en liðið þjálfar Vlatko Andonovski. Mesta samkeppnin kemur líklegast frá Sarina Wiegman, þjálfara enska landsliðsins, sem hefur gert bæði Holland og England að Evrópumeisturum á síðustu. Hún fór með hollenska liðið alla leiðina í úrslitaleikinn á HM fyrir fjórum árum. Þjálfarar stórmótsmeistara kvenna á öldinni: ÓL 2000 - Per-Mathias Høgmo, Noregur (karl) EM 2001 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2003 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) ÓL 2004 - April Heinrichs, Bandaríkin (kona) EM 2005 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2007 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) ÓL 2008 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2009 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2011 - Norio Sasaki, Japan (karl) ÓL 2012 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2013 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2015 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2016 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) EM 2017 - Sarina Wiegman, Holland (kona) HM 2019 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2021 - Bev Priestman, Kanada (kona) EM 2022 - Sarina Wiegman, England (kona) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Kvenþjálfarar hafa nefnilega verið mjög sigursælir á stórmótum kvenna frá árinu 2001. Í raun hefur aðeins eitt lið unnið HM, EM eða Ólympíuleika undanfarin 22 ár með karlmann sem þjálfara og það var lið Japans á HM 2011. Per-Mathias Høgmo gerði Noreg að Ólympíumeisturum árið 2000 en síðan hafa konurnar staðið uppi sem gullþjálfarar á fimmtán af sextán stórmótum kvenna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Liðin sem tefla fram kvenþjálfara í ár eru England, Noregur, Brasilía, Þýskaland, Kanada, Ítalía, Nýja-Sjáland, Írland, Kosta Ríka, Sviss, Suður Afríka og Kína. Bandaríska kvennalandsliðið hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla en báða undir stjórn Jill Ellis en hún þjálfaði liðið frá 2014 til 2019. Nú er hins vegar karlmaður í þjálfarastólnum en liðið þjálfar Vlatko Andonovski. Mesta samkeppnin kemur líklegast frá Sarina Wiegman, þjálfara enska landsliðsins, sem hefur gert bæði Holland og England að Evrópumeisturum á síðustu. Hún fór með hollenska liðið alla leiðina í úrslitaleikinn á HM fyrir fjórum árum. Þjálfarar stórmótsmeistara kvenna á öldinni: ÓL 2000 - Per-Mathias Høgmo, Noregur (karl) EM 2001 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2003 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) ÓL 2004 - April Heinrichs, Bandaríkin (kona) EM 2005 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2007 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) ÓL 2008 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2009 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2011 - Norio Sasaki, Japan (karl) ÓL 2012 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2013 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2015 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2016 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) EM 2017 - Sarina Wiegman, Holland (kona) HM 2019 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2021 - Bev Priestman, Kanada (kona) EM 2022 - Sarina Wiegman, England (kona)
Þjálfarar stórmótsmeistara kvenna á öldinni: ÓL 2000 - Per-Mathias Høgmo, Noregur (karl) EM 2001 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2003 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) ÓL 2004 - April Heinrichs, Bandaríkin (kona) EM 2005 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2007 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) ÓL 2008 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2009 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2011 - Norio Sasaki, Japan (karl) ÓL 2012 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2013 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2015 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2016 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) EM 2017 - Sarina Wiegman, Holland (kona) HM 2019 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2021 - Bev Priestman, Kanada (kona) EM 2022 - Sarina Wiegman, England (kona)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti