Fresta því að opna stuðningsmannasvæðið á HM vegna skotárásarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 06:00 Vopnaðir lögreglumenn sjást hér rétt hjá stupningsmannasvæðnu í Auckland í Nýja Sjálandi. Getty/Buda Mendes Stuðningsmannasvæðið í tengslum HM kvenna í fótbolta er aðeins í nokkra hundrað metra fjarlægð frá staðnum þar sem skotárás varð í borginni Auckland í Nýja-Sjálandi. Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta hefst í dag þrátt fyrir þessar óhugnanlegu fréttir en þrír eru látnir eftir skotárás á byggingarsvæði. Supporters arrive at Eden Park in Auckland ahead of the opening match of the women's soccer World Cup between co-hosts New Zealand and Norway.#FIFAWWC #FIFA #WorldCup #soccer #football #live #Reuters #sports https://t.co/vlWzX2ANv4— Reuters (@Reuters) July 20, 2023 Borgarstjóri og borgarstjórn Auckland hafa tekið þá ákvörðun að fresta opnun stuðningsmannasvæðisins, svokölluðu Fan Zone, en það átti að opna með glæsibrag í morgun í tengslum við leik Nýja Sjálands og Noregs. Opnunarleikur mótsins hefst núna klukkan sjö að íslenskum tíma. Af virðingu við þá sem létust og alla þá sem þessi skelfilegi atburður snertir þá var tekin sú ákvörðun að fresta hátíðahöldunum á fimmtudag. It is a tremendous embarrassment for Labour that on the first day of the FIFA Women s World Cup, Auckland has been rocked with a mass shooting from an offender on home detention who would have been in jail were it not for Labour s soft-on-crime policies. pic.twitter.com/O43P01mymq— The Zeitgeist (@TheZeitgeistNZ) July 19, 2023 Stuðningsmannasvæðið mun opna á morgun föstudag. Ekki hefur verið lýst yfir hættuástandi í borginni vegna árásarinnar og þetta er ekki talið vera hryðjuverk. Heimsmeistaramótið fer því fram eins og ekkert hafi gerst. Bandaríkin mætir Víetnam í fyrsta leik sínum á laugardaginn kemur og fer sá leikur fram í Auckland sem og leikur Ítalíu og Argentínu 24. júlí. New Zealand police say three people are dead including a gunman after a serious incident in Auckland just hours before the opening game of the Women's World Cup. pic.twitter.com/r39XSkEqmR— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 19, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta hefst í dag þrátt fyrir þessar óhugnanlegu fréttir en þrír eru látnir eftir skotárás á byggingarsvæði. Supporters arrive at Eden Park in Auckland ahead of the opening match of the women's soccer World Cup between co-hosts New Zealand and Norway.#FIFAWWC #FIFA #WorldCup #soccer #football #live #Reuters #sports https://t.co/vlWzX2ANv4— Reuters (@Reuters) July 20, 2023 Borgarstjóri og borgarstjórn Auckland hafa tekið þá ákvörðun að fresta opnun stuðningsmannasvæðisins, svokölluðu Fan Zone, en það átti að opna með glæsibrag í morgun í tengslum við leik Nýja Sjálands og Noregs. Opnunarleikur mótsins hefst núna klukkan sjö að íslenskum tíma. Af virðingu við þá sem létust og alla þá sem þessi skelfilegi atburður snertir þá var tekin sú ákvörðun að fresta hátíðahöldunum á fimmtudag. It is a tremendous embarrassment for Labour that on the first day of the FIFA Women s World Cup, Auckland has been rocked with a mass shooting from an offender on home detention who would have been in jail were it not for Labour s soft-on-crime policies. pic.twitter.com/O43P01mymq— The Zeitgeist (@TheZeitgeistNZ) July 19, 2023 Stuðningsmannasvæðið mun opna á morgun föstudag. Ekki hefur verið lýst yfir hættuástandi í borginni vegna árásarinnar og þetta er ekki talið vera hryðjuverk. Heimsmeistaramótið fer því fram eins og ekkert hafi gerst. Bandaríkin mætir Víetnam í fyrsta leik sínum á laugardaginn kemur og fer sá leikur fram í Auckland sem og leikur Ítalíu og Argentínu 24. júlí. New Zealand police say three people are dead including a gunman after a serious incident in Auckland just hours before the opening game of the Women's World Cup. pic.twitter.com/r39XSkEqmR— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 19, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira