Allir á haus í nýrri frábærri Nike auglýsingu fyrir HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2023 12:00 Sam Kerr fagnar sigurmarki sínu fyrir Chelsea í bikarúrslitaleiknum á móti Manchester United á Wembley. Getty/Ryan Pierse Ástralir eru hreinlega að missa sig yfir komandi heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer fram í landinu. Miðarnir rjúka út og heimafólk hefur mikla trú á ástralska landsliðinu. HM hefst á morgun en fyrsti leikurinn sem fer fram í Ástralíu er leikur heimakvenna og Írlands á Stadium Australia í Sydney en það verða meira en áttatíu þúsund áhorfendur á leiknum. Stærsta stjarna Ástrala er ein stærsta stjarna heims en það Sam Kerr sem er fram hjá hjá Englands- og bikarmeisturum Chelsea. Kerr er í aðalhlutverki í nýrri frábærri Nike auglýsingu fyrir HM kvenna. Þar er mikið gert úr fagnaðarlátum Kerr en hún fagnar oft mörkum sínum með því að taka heljarstökk. Kerr er mikill markaskorari og hefur unnið tvo gullskó í ensku úrvalsdeildinni á síðustu þremur tímabilum. Hún skoraði alls 29 mörk í 38 leikjum í öllum keppnum á nýloknu tímabili þar á meðal sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum á Wembley. Kerr tók einmitt heljarstökk eftir það mark. Kerr er langmarkahæsta landsliðskona Ástrala frá upphafi með 63 mörk í 121 landsleik en hefur aldrei komist lengra en í átta liða úrslitin á HM. Hér fyrir neðan má sjá þessa flottu auglýsingu fyrir HM kvenna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fNYnM0i6EaI">watch on YouTube</a> HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira
HM hefst á morgun en fyrsti leikurinn sem fer fram í Ástralíu er leikur heimakvenna og Írlands á Stadium Australia í Sydney en það verða meira en áttatíu þúsund áhorfendur á leiknum. Stærsta stjarna Ástrala er ein stærsta stjarna heims en það Sam Kerr sem er fram hjá hjá Englands- og bikarmeisturum Chelsea. Kerr er í aðalhlutverki í nýrri frábærri Nike auglýsingu fyrir HM kvenna. Þar er mikið gert úr fagnaðarlátum Kerr en hún fagnar oft mörkum sínum með því að taka heljarstökk. Kerr er mikill markaskorari og hefur unnið tvo gullskó í ensku úrvalsdeildinni á síðustu þremur tímabilum. Hún skoraði alls 29 mörk í 38 leikjum í öllum keppnum á nýloknu tímabili þar á meðal sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum á Wembley. Kerr tók einmitt heljarstökk eftir það mark. Kerr er langmarkahæsta landsliðskona Ástrala frá upphafi með 63 mörk í 121 landsleik en hefur aldrei komist lengra en í átta liða úrslitin á HM. Hér fyrir neðan má sjá þessa flottu auglýsingu fyrir HM kvenna. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=fNYnM0i6EaI">watch on YouTube</a>
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Sjá meira