Jankto fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í topp fimm deild í Evrópu Siggeir Ævarsson skrifar 16. júlí 2023 11:26 Jankto hefur leikið 45 landsleiki fyrir Tékkland og skorað í þeim fjögur mörk Tékkneski landsliðsmaðurinn Jakub Jankto er genginn til liðs við Cagliari sem leikur í Seríu A á Ítalíu. Jankto brýtur þar með blað í sögunni en hann er fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn til að spila í topp fimm deild í Evrópu. Jankto kom út úr skápnum í febrúar, og varð þá fyrsti spilandi landsliðsmaðurinn til að gera það. Hann greindi frá tíðindunum á Twitter þar sem hann sagði vilja lifa lífinu óhræddur, fordómalaus og sem frjáls og elskandi maður: „Ég er samkynhneigður og vil ekki fela það lengur.“ Tilkynning Jankto vakti að vonum mikla athygli og kallaði fram jákvæð viðbrögð og stuðning, bæði frá öðrum leikmönnum sem og knattspyrnuliðum, en meðal þeirra sem sýndu stuðning í verki var AC Milan. Never live in fear of who you are We stand by you, Jankto #WeRespAct https://t.co/PtANHOU2RA— AC Milan (@acmilan) February 13, 2023 Jankto, sem er 27 ára, þekkir ágætlega til á Ítalíu, en hann hefur leikið með Sampdoria, Udinese og Ascoli. Hann kemur til Cagliari frá Sparta Prag í heimalandi sínu Tékklandi. Ítalski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Tékkneskur landsliðsmaður kemur út úr skápnum Jakub Jankto, landsliðsmaður Tékklands í fótbolta, kom út úr skápnum í dag. Hann tilkynnti þetta á Twitter. 13. febrúar 2023 15:31 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Jankto kom út úr skápnum í febrúar, og varð þá fyrsti spilandi landsliðsmaðurinn til að gera það. Hann greindi frá tíðindunum á Twitter þar sem hann sagði vilja lifa lífinu óhræddur, fordómalaus og sem frjáls og elskandi maður: „Ég er samkynhneigður og vil ekki fela það lengur.“ Tilkynning Jankto vakti að vonum mikla athygli og kallaði fram jákvæð viðbrögð og stuðning, bæði frá öðrum leikmönnum sem og knattspyrnuliðum, en meðal þeirra sem sýndu stuðning í verki var AC Milan. Never live in fear of who you are We stand by you, Jankto #WeRespAct https://t.co/PtANHOU2RA— AC Milan (@acmilan) February 13, 2023 Jankto, sem er 27 ára, þekkir ágætlega til á Ítalíu, en hann hefur leikið með Sampdoria, Udinese og Ascoli. Hann kemur til Cagliari frá Sparta Prag í heimalandi sínu Tékklandi.
Ítalski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Tékkneskur landsliðsmaður kemur út úr skápnum Jakub Jankto, landsliðsmaður Tékklands í fótbolta, kom út úr skápnum í dag. Hann tilkynnti þetta á Twitter. 13. febrúar 2023 15:31 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Tékkneskur landsliðsmaður kemur út úr skápnum Jakub Jankto, landsliðsmaður Tékklands í fótbolta, kom út úr skápnum í dag. Hann tilkynnti þetta á Twitter. 13. febrúar 2023 15:31