Rodman með súperinnkomu hjá bandarísku stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 11:00 Trinity Rodman fagnar öðru marka sinna í leiknum á móti Wales. AP/Josie Lepe Heimsmeistarar Bandaríkjanna unnu 2-0 sigur á Wales í nótt í síðasta undirbúningsleik liðsins fyrir HM kvenna í fótbolta sem hefst eftir aðeins tíu daga. Hetja bandaríska liðsins var hin unga Trinity Rodman sem kom inn á í hálfleik og kláraði leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. TRINITY RODMAN ARE YOU KIDDING ME 2 goals on the day to put the USWNT up 2-0 pic.twitter.com/cVSOIT2RIt— Bleacher Report (@BleacherReport) July 9, 2023 Rodman er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman, en hún er fyrir löngu búinn að skapa sér sitt eigið nafn með frábærri frammistöðu í bandarísku deildinni þar sem hún var með annars meistari á fyrsta tímabili með Washington Spirit. Reynsluboltinn Alex Morgan var þó í byrjunarliði bandaríska liðsins í leiknum en var tekin af velli fyrir Rodman eftir bitlítinn fyrri hálfleik. Það má segja að framtíðarframherjar bandaríska liðsins hafi búið til fyrra markið því það lagði upp hin 22 ára Sophia Smith. Trinity Rodman er einu ári yngri. Rodman er nú komin með fjögur landsliðsmörk í fyrstu átján leikjunum. Hún var í þessum leik sú yngsta í langri sögu bandaríska landsliðsins til að skora tvennu fyrir A-landsliðið. Bandaríska landsliðið getur unnið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð á þessu móti. At 21 years and 50 days of age, @Trinity_Rodman is the youngest #USWNT player to bag a brace pic.twitter.com/TIjuCL68NB— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) July 9, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Hetja bandaríska liðsins var hin unga Trinity Rodman sem kom inn á í hálfleik og kláraði leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. TRINITY RODMAN ARE YOU KIDDING ME 2 goals on the day to put the USWNT up 2-0 pic.twitter.com/cVSOIT2RIt— Bleacher Report (@BleacherReport) July 9, 2023 Rodman er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman, en hún er fyrir löngu búinn að skapa sér sitt eigið nafn með frábærri frammistöðu í bandarísku deildinni þar sem hún var með annars meistari á fyrsta tímabili með Washington Spirit. Reynsluboltinn Alex Morgan var þó í byrjunarliði bandaríska liðsins í leiknum en var tekin af velli fyrir Rodman eftir bitlítinn fyrri hálfleik. Það má segja að framtíðarframherjar bandaríska liðsins hafi búið til fyrra markið því það lagði upp hin 22 ára Sophia Smith. Trinity Rodman er einu ári yngri. Rodman er nú komin með fjögur landsliðsmörk í fyrstu átján leikjunum. Hún var í þessum leik sú yngsta í langri sögu bandaríska landsliðsins til að skora tvennu fyrir A-landsliðið. Bandaríska landsliðið getur unnið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð á þessu móti. At 21 years and 50 days of age, @Trinity_Rodman is the youngest #USWNT player to bag a brace pic.twitter.com/TIjuCL68NB— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) July 9, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira