Liðsfélagi Ingibjargar fór grátandi af velli um helgina en fær að fara á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 13:30 Guro Pettersen fékk góðar fréttir frá lækni norska landsliðsins í gær. Hér er hún með norska landsliðinu á EM 2022. Getty/ Naomi Baker Guro Pettersen, markvörður Vålerenga og norska landsliðsins, fékk grænt ljóst frá landsliðslæknum og verður því með á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Þetta er mikill léttir fyrir þessa 31 árs gömlu knattspyrnukonu. Pettersen hafði yfirgefið völlinn grátandi á föstudagskvöldið eftir að hafa fengið höfuðhögg í leik á móti Lilleström í norsku deildinni. Guro Pettersen friskmeldt etter hodesmell klar for VM https://t.co/1u1A0vA67X— VG Sporten (@vgsporten) July 3, 2023 Pettersen hefur áður þurft að glíma við afleiðingar af heilahristingi og höfuðhöggum og óttaðist það versta nú þegar það eru aðeins nokkrar vikur í heimsmeistaramótið. Pettersen spilar með sérstakt höfuðband til að verja sig fyrir höfuðhöggum. Liðslæknirinn skoðaði hana og hún fékk sem betur fer góðar fréttir. „Við gerðum prófanir á Guro bæði í dag og í gær. Þessi próf hafa komið vel út og henni líður vel. Það hefur því verið ákveðið að hún fari með á HM,“ sagði læknirinn Magnus Myntevik í viðtali við Verdens Gang. The top series: Guro Pettersen had to be replaced in the top game between Lillestrøm and Vålerenga.https://t.co/VxVBELRvNT— Jaun News Usa (@jaunnewsusa) June 30, 2023 Fyrsti leikur norska landsliðsins er á móti Nýja-Sjálandi 20. júlí næstkomandi en Sviss og Filippseyjar eru einnig með í riðlinum. Guro Pettersen er á sínu öðru tímabili sem liðsfélagi íslensku landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttur hjá Vålerenga en þetta er í þriðja sinn sem Pettersen kemur til félagsins. Pettersen lék einnig með Vålerenga frá 2014 til 2015 og svo aftur frá 2018 til 2019. Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Sjá meira
Þetta er mikill léttir fyrir þessa 31 árs gömlu knattspyrnukonu. Pettersen hafði yfirgefið völlinn grátandi á föstudagskvöldið eftir að hafa fengið höfuðhögg í leik á móti Lilleström í norsku deildinni. Guro Pettersen friskmeldt etter hodesmell klar for VM https://t.co/1u1A0vA67X— VG Sporten (@vgsporten) July 3, 2023 Pettersen hefur áður þurft að glíma við afleiðingar af heilahristingi og höfuðhöggum og óttaðist það versta nú þegar það eru aðeins nokkrar vikur í heimsmeistaramótið. Pettersen spilar með sérstakt höfuðband til að verja sig fyrir höfuðhöggum. Liðslæknirinn skoðaði hana og hún fékk sem betur fer góðar fréttir. „Við gerðum prófanir á Guro bæði í dag og í gær. Þessi próf hafa komið vel út og henni líður vel. Það hefur því verið ákveðið að hún fari með á HM,“ sagði læknirinn Magnus Myntevik í viðtali við Verdens Gang. The top series: Guro Pettersen had to be replaced in the top game between Lillestrøm and Vålerenga.https://t.co/VxVBELRvNT— Jaun News Usa (@jaunnewsusa) June 30, 2023 Fyrsti leikur norska landsliðsins er á móti Nýja-Sjálandi 20. júlí næstkomandi en Sviss og Filippseyjar eru einnig með í riðlinum. Guro Pettersen er á sínu öðru tímabili sem liðsfélagi íslensku landsliðskonunnar Ingibjargar Sigurðardóttur hjá Vålerenga en þetta er í þriðja sinn sem Pettersen kemur til félagsins. Pettersen lék einnig með Vålerenga frá 2014 til 2015 og svo aftur frá 2018 til 2019.
Norski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti