Cesc Fabregas hefur lagt skóna á hilluna Jón Már Ferro skrifar 1. júlí 2023 20:31 Cesc Fabregas var gerður að fyrirliða Arsenal einungis rétt rúmlega tvítugur. Mynd/AFP Hinn 36 ára gamli Cesc Fabregas, lék á ferli sínum fyrir Arsenal og Chelsea á Englandi en á Spáni lék hann fyrir uppeldisfélag sitt Barcelona. Einnig spilaði hann fyrir Monaco í Frakklandi. Hann var hluti af einu besta landsliði allra tíma er hann lék fyrir spænska landsliðið. Nú er ferli þessa snillings lokið því skórnir eru komnir á hilluna góðu. Hann vann ensku úrvalsdeildina með Chelsea, La Liga á Spáni með Barcelona og FA Cup bikarinn með Arsenal. Með spænska landsliðinu varð Fabregas heimsmeistari landsliða og Evrópumeistari tvisvar. Alls spilaði hann 110 sinnum fyrir landsliðið á tíu ára tímabili frá árinu 2006. View this post on Instagram A post shared by Cesc Fàbregas (@cescf4bregas) Eins og margir knattspyrnumenn snýr Fabregas sér að þjálfun eftir ferilinn og tekur við Como í Sería B á Ítalíu. Þar sem hann spilaði síðustu tvö árin á ferlinum. Hann segist minnast allra stundanna hjá félögum sínum og landsliðinu með hlýhug. Hann segir að hann muni alltaf muna eftir titlunum sem hann vann á ferlinum. Fabregas gaf út yfirlýsingu á Instagram reikningi sínum ásamt myndbandi sem snertir við flestum fótbolta unnendum. Fáir voru jafn mjúkir með boltann og Fabregas sem skilur eftir sig mikla sögu. Í heildina spilaði hann 518 leiki í meistaraflokksbolta. Með Arsenal spilaði hann 212 leiki, Barcelona 96, Chelsea 138, Monaco 54 og Como 17. Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Sjá meira
Hann vann ensku úrvalsdeildina með Chelsea, La Liga á Spáni með Barcelona og FA Cup bikarinn með Arsenal. Með spænska landsliðinu varð Fabregas heimsmeistari landsliða og Evrópumeistari tvisvar. Alls spilaði hann 110 sinnum fyrir landsliðið á tíu ára tímabili frá árinu 2006. View this post on Instagram A post shared by Cesc Fàbregas (@cescf4bregas) Eins og margir knattspyrnumenn snýr Fabregas sér að þjálfun eftir ferilinn og tekur við Como í Sería B á Ítalíu. Þar sem hann spilaði síðustu tvö árin á ferlinum. Hann segist minnast allra stundanna hjá félögum sínum og landsliðinu með hlýhug. Hann segir að hann muni alltaf muna eftir titlunum sem hann vann á ferlinum. Fabregas gaf út yfirlýsingu á Instagram reikningi sínum ásamt myndbandi sem snertir við flestum fótbolta unnendum. Fáir voru jafn mjúkir með boltann og Fabregas sem skilur eftir sig mikla sögu. Í heildina spilaði hann 518 leiki í meistaraflokksbolta. Með Arsenal spilaði hann 212 leiki, Barcelona 96, Chelsea 138, Monaco 54 og Como 17.
Enski boltinn Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn