Bandarísku fótboltastelpurnar fá verðlaun fyrir jafnréttisbaráttu sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2023 11:00 Megan Rapinoe og Alex Morgan eru leiðtogar bandaríska kvennalandsliðið og hafa líka gert mikið fyrir baráttuna utan vallar. Getty/Mike Ehrmann Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta er að hefja titilvörn sína á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í næsta mánuði en það hefur mikið breyst síðan þær unnu heimsmeistaratitilinn sumarið 2019. Bandaríska liðið fór, eftir heimsmeistaratitil sinn, á fullt í baráttu sinni fyrir að fá jafnmikið borgað og leikmenn karlalandsliðsins. Karlarnir voru ekki nálægt því að ná sama árangri og margfaldir meistarar kvennaliðsins en fengu samt miklu meiri umbun hjá sambandinu. The @USWNT is set to be honored with the Arthur Ashe Award for Courage at the ESPY Awards next month for its fight for equal pay with the men's soccer team. https://t.co/c7ta46tUdG— Good Morning America (@GMA) June 28, 2023 Eftir þriggja ára baráttu náðist loksins sátt í fyrra og núna fá landsliðskonurnar það sama og karlarnir. Þær höfðuu málsókn gegn sambandinu en það náðist síðan sátt utan réttarsalarins. Forráðamenn ESPYS verðlaunanna ætla nú að heiðra landsliðskonurnar fyrir þessa hugrökku baráttu sína fyrir jafnrétti en þær sem munu auðvitað græða mest á þessu eru landsliðskonur framtíðarinnar. ESPYS hefur ákveðið að bandarísku fótboltastelpurnar fá Arthur Ashe verðlaunin fyrir þessa jafnréttisbaráttu sína. Á sama tíma hefur pressan aukist á Alþjóðasambandið, FIFA, að jafna muninn hjá sér. Verðlaunféð hefur hækkað mjög mikið milli heimsmeistaramóta hjá konunum en þær eru samt enn mjög mjög langt á eftir körlunum. Það er samt engin spurning um það að barátta og sigur bandarísku landsliðsleikmannanna á óréttlætinu hjá sínu eigin knattspyrnusambandi hefur án efa lagt grunninn að frekari sigrum í jafnréttisbaráttu knattspyrnukvenna út um allan heim. Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Bandaríska liðið fór, eftir heimsmeistaratitil sinn, á fullt í baráttu sinni fyrir að fá jafnmikið borgað og leikmenn karlalandsliðsins. Karlarnir voru ekki nálægt því að ná sama árangri og margfaldir meistarar kvennaliðsins en fengu samt miklu meiri umbun hjá sambandinu. The @USWNT is set to be honored with the Arthur Ashe Award for Courage at the ESPY Awards next month for its fight for equal pay with the men's soccer team. https://t.co/c7ta46tUdG— Good Morning America (@GMA) June 28, 2023 Eftir þriggja ára baráttu náðist loksins sátt í fyrra og núna fá landsliðskonurnar það sama og karlarnir. Þær höfðuu málsókn gegn sambandinu en það náðist síðan sátt utan réttarsalarins. Forráðamenn ESPYS verðlaunanna ætla nú að heiðra landsliðskonurnar fyrir þessa hugrökku baráttu sína fyrir jafnrétti en þær sem munu auðvitað græða mest á þessu eru landsliðskonur framtíðarinnar. ESPYS hefur ákveðið að bandarísku fótboltastelpurnar fá Arthur Ashe verðlaunin fyrir þessa jafnréttisbaráttu sína. Á sama tíma hefur pressan aukist á Alþjóðasambandið, FIFA, að jafna muninn hjá sér. Verðlaunféð hefur hækkað mjög mikið milli heimsmeistaramóta hjá konunum en þær eru samt enn mjög mjög langt á eftir körlunum. Það er samt engin spurning um það að barátta og sigur bandarísku landsliðsleikmannanna á óréttlætinu hjá sínu eigin knattspyrnusambandi hefur án efa lagt grunninn að frekari sigrum í jafnréttisbaráttu knattspyrnukvenna út um allan heim.
Bandaríski fótboltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira