Grótta með tvo sigra og Vestri vann á heimavelli Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2023 21:37 Daníel Finns Matthíasson misnotaði víti í tapi Leiknis á Ísafirði. Vísir/Hulda Margrét Grótta vann sigra bæði í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þá lagði Vestri lið Leiknis í Lengjudeild karla. Vestri og Leiknir mættust í Lengjudeild karla á Ísafirði í kvöld. Liðin voru hlið við hlið í botnbaráttunni, einungis með lið Ægis fyrir neðan sig í töflunni. Það var því mikið í húfi og heimamenn í Vestra voru þeir sem fóru sigri hrósandi af velli. Vladimir Tufegdzig skoraði eina mark leiksins fyrir Vestra á 78. mínútu en Daníel Finns Matthíasson misnotaði víti fyrir Leikni í fyrri hálfleiknum. Vestri er kominn með níu stig í töflunni og lyftir sér uppfyrir Njarðvík. Leiknir situr í 11. sæti með fimm stig. Á Seltjarnarnesi vann Grótta góðan sigur á Selfyssingum. Arnar Þór Helgason skoraði eina mark leiksins á 34. mínútu en Þór Llores Þórðarson fékk rautt spjald í liði Selfyssinga í síðari hálfleik. Liðin eru bæði með tíu stig í 6. og 7. sæti deildarinnar. Fylkir missti af góðu tækifæri Lið Fylkis í Lengjudeild kvenna tók á móti Gróttu á heimavelli sínum í Árbænum í kvöld. Fyrir leikinn var Fylkir í þriðja sæti deildarinnar og gat lyft sér uppfyrir lið HK með sigri í kvöld. Það tókst þó ekki. Ariela Lewis kom Gróttu yfir á 20. mínútu en Guðrún Karítas Sigurðardóttir jafnaði metin tveimur mínútum síðar. Á 48. mínútu skoraði María Lovísa Jónasdóttir sigurmarkið í leiknum fyrir Gróttu og tryggði liðinu 2-1. HK er því áfram í öðru sæti Lengjudeildarinnar með 17 stig en fylkir er í þriðja sæti með 16. Grótta er í fjórða sæti með 13 stig. Íslenski boltinn Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Leiknir Reykjavík Vestri Grótta Fylkir UMF Selfoss Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Vestri og Leiknir mættust í Lengjudeild karla á Ísafirði í kvöld. Liðin voru hlið við hlið í botnbaráttunni, einungis með lið Ægis fyrir neðan sig í töflunni. Það var því mikið í húfi og heimamenn í Vestra voru þeir sem fóru sigri hrósandi af velli. Vladimir Tufegdzig skoraði eina mark leiksins fyrir Vestra á 78. mínútu en Daníel Finns Matthíasson misnotaði víti fyrir Leikni í fyrri hálfleiknum. Vestri er kominn með níu stig í töflunni og lyftir sér uppfyrir Njarðvík. Leiknir situr í 11. sæti með fimm stig. Á Seltjarnarnesi vann Grótta góðan sigur á Selfyssingum. Arnar Þór Helgason skoraði eina mark leiksins á 34. mínútu en Þór Llores Þórðarson fékk rautt spjald í liði Selfyssinga í síðari hálfleik. Liðin eru bæði með tíu stig í 6. og 7. sæti deildarinnar. Fylkir missti af góðu tækifæri Lið Fylkis í Lengjudeild kvenna tók á móti Gróttu á heimavelli sínum í Árbænum í kvöld. Fyrir leikinn var Fylkir í þriðja sæti deildarinnar og gat lyft sér uppfyrir lið HK með sigri í kvöld. Það tókst þó ekki. Ariela Lewis kom Gróttu yfir á 20. mínútu en Guðrún Karítas Sigurðardóttir jafnaði metin tveimur mínútum síðar. Á 48. mínútu skoraði María Lovísa Jónasdóttir sigurmarkið í leiknum fyrir Gróttu og tryggði liðinu 2-1. HK er því áfram í öðru sæti Lengjudeildarinnar með 17 stig en fylkir er í þriðja sæti með 16. Grótta er í fjórða sæti með 13 stig.
Íslenski boltinn Lengjudeild kvenna Lengjudeild karla Leiknir Reykjavík Vestri Grótta Fylkir UMF Selfoss Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira