Neil Warnock stal senunni á Glastonbury Siggeir Ævarsson skrifar 26. júní 2023 23:30 Neil Warnock, alltaf léttur George Wood/Getty Images Neil Warnock, hinn 74 ára knattspyrnustjóri Huddersfield, stal senunni á tónlistarhátíðinni Glastonbury um helgina. Hann var að vísu ekki á meðal gesta en íhugar nú að mæta að ári. Knattspyrnuáhugamenn sem og leikmenn, núverandi og fyrrverandi, voru áberandi meðal gesta á hátíðinni líkt og oft áður. Fjölmargir gestir mættu í treyjum til að sýna hvaða lið þeir styðja og rapparinn Aitch steig á svið í keppnistreyju Manchester United fyrir komandi tímabil, sem hefur þó ekki verið formlega kynnt. Did Aitch just leak the new Man Utd kit on stage at Glastonbury? The Manchester rapper took to the Pyramid Stage in what appeared to be 23/24 home shirt before it's officially revealed next week... pic.twitter.com/j9tZ8cVIIM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 25, 2023 Liverpool goðsögnin Jamie Carragher var á meðal gesta og tók lagið meðan hann fékk sér einn. View this post on Instagram A post shared by Liam C (@liamcmusic_) Neil Warnock var ekki á meðal gesta en átti greinilega marga aðdáendur á svæðinu sem veifuðu fjölmörgum fánum með andliti hans á, og það fór ekki framhjá Warnock, sem var hæstánægður með framtakið og íhugar nú að kaupa sér miða á hátíðina að ári. Think I might have to go to Glastonbury next year , looks like a lot of fun. Do I need to take my own tent ? Thanks for all the flags there, did make me laugh seeing the one at the front when Cat Stevens was on and I knew all the words! pic.twitter.com/fiL5m1BeJG— Neil Warnock (@warnockofficial) June 26, 2023 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Getur ekki hætt og mun þjálfa þangað til hann verður 75 ára Gamla brýnið Neil Warnock hefur ákveðið að feta í fótspor Roy Hodgson og þjálfa fótbolta þangað til hann verður 75 ára gamall. Huddersfield Town staðfesti í dag að Warnock myndi stýra liðinu á næstu leiktíð eftir að hafa bjargað þeim frá falli á nýafstaðinni leiktíð. 14. júní 2023 16:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira
Knattspyrnuáhugamenn sem og leikmenn, núverandi og fyrrverandi, voru áberandi meðal gesta á hátíðinni líkt og oft áður. Fjölmargir gestir mættu í treyjum til að sýna hvaða lið þeir styðja og rapparinn Aitch steig á svið í keppnistreyju Manchester United fyrir komandi tímabil, sem hefur þó ekki verið formlega kynnt. Did Aitch just leak the new Man Utd kit on stage at Glastonbury? The Manchester rapper took to the Pyramid Stage in what appeared to be 23/24 home shirt before it's officially revealed next week... pic.twitter.com/j9tZ8cVIIM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 25, 2023 Liverpool goðsögnin Jamie Carragher var á meðal gesta og tók lagið meðan hann fékk sér einn. View this post on Instagram A post shared by Liam C (@liamcmusic_) Neil Warnock var ekki á meðal gesta en átti greinilega marga aðdáendur á svæðinu sem veifuðu fjölmörgum fánum með andliti hans á, og það fór ekki framhjá Warnock, sem var hæstánægður með framtakið og íhugar nú að kaupa sér miða á hátíðina að ári. Think I might have to go to Glastonbury next year , looks like a lot of fun. Do I need to take my own tent ? Thanks for all the flags there, did make me laugh seeing the one at the front when Cat Stevens was on and I knew all the words! pic.twitter.com/fiL5m1BeJG— Neil Warnock (@warnockofficial) June 26, 2023
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Getur ekki hætt og mun þjálfa þangað til hann verður 75 ára Gamla brýnið Neil Warnock hefur ákveðið að feta í fótspor Roy Hodgson og þjálfa fótbolta þangað til hann verður 75 ára gamall. Huddersfield Town staðfesti í dag að Warnock myndi stýra liðinu á næstu leiktíð eftir að hafa bjargað þeim frá falli á nýafstaðinni leiktíð. 14. júní 2023 16:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Sjá meira
Getur ekki hætt og mun þjálfa þangað til hann verður 75 ára Gamla brýnið Neil Warnock hefur ákveðið að feta í fótspor Roy Hodgson og þjálfa fótbolta þangað til hann verður 75 ára gamall. Huddersfield Town staðfesti í dag að Warnock myndi stýra liðinu á næstu leiktíð eftir að hafa bjargað þeim frá falli á nýafstaðinni leiktíð. 14. júní 2023 16:00