Manchester United kallar eftir þver-evrópsku launþaki Siggeir Ævarsson skrifar 27. júní 2023 07:00 Ofurtilboð Arsenal í Alessia Russo í janúar setti ýmsar viðvörunarbjöllur af stað um að mögulega séu peningamálin að fara úr böndunum í kvennaknattspyrnunni Matt McNulty/Getty Images Francesca Whitfield, verkefnastjóri hjá Manchester United, hefur kallað eftir því að þver-evrópskt launaþak verði sett á í kvennaknattspyrnu til að jafna stöðu liða og koma í veg fyrir að titlar verði unnir í krafti fjárhagsstöðu. Whitfield segir að kvennadeildirnir verði að tækla ójafnvægið í fjárhagsstöðu liðanna strax og það verði ekki gert í hverri deild fyrir sig, heldur verði að koma til samstarf allra stóru deildanna í Evrópu. Félögin þurfi að læra að þeim mistökum sem voru gerð karlamegin, þar sem lítið hefur gengið að fylgja eftir fyrri samþykktum UEFA um fjárhagslega háttvísi. Samþykkt UEFA um fjárhagslega háttvísi var komið á árið 2009, þegar úttekt leiddi í ljós að meira en helmingur liða í Evrópu var rekinn með tapi og 20% þeirra voru talin líkleg til lenda í miklum fjárhagslegum erfiðleikum, greiðslustöðvunum eða gjaldþrotum. Háleit markmið um skuldsetningu og útgjöld voru sett en síðan þá hefur verið slakað á kröfunum og lengt í þeim tímafrestum sem gefnir voru þar sem mörg lið hafa ekki náð að uppfylla markmiðin. Fjárhagsstaða kvennaliðanna í ensku úrvalsdeildinni er um margt nokkuð sérstök, en innkoma þeirra tekur mið af innkomu karlaliðanna einnig, enda eru liðin í raun að keppa undir merkjum sama félags. Það segir sig því sjálft að kvennalið stærstu félaganna njóta góðs af velgengni karlaliðanna, treyju- og miðasölu og þar fram eftir götunum. Whitfield segir að grípa verði inn í strax til að jafna leikinn á milli liðanna í Evrópu, áður en bilið verður of breitt til þess að brúa. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Sjá meira
Whitfield segir að kvennadeildirnir verði að tækla ójafnvægið í fjárhagsstöðu liðanna strax og það verði ekki gert í hverri deild fyrir sig, heldur verði að koma til samstarf allra stóru deildanna í Evrópu. Félögin þurfi að læra að þeim mistökum sem voru gerð karlamegin, þar sem lítið hefur gengið að fylgja eftir fyrri samþykktum UEFA um fjárhagslega háttvísi. Samþykkt UEFA um fjárhagslega háttvísi var komið á árið 2009, þegar úttekt leiddi í ljós að meira en helmingur liða í Evrópu var rekinn með tapi og 20% þeirra voru talin líkleg til lenda í miklum fjárhagslegum erfiðleikum, greiðslustöðvunum eða gjaldþrotum. Háleit markmið um skuldsetningu og útgjöld voru sett en síðan þá hefur verið slakað á kröfunum og lengt í þeim tímafrestum sem gefnir voru þar sem mörg lið hafa ekki náð að uppfylla markmiðin. Fjárhagsstaða kvennaliðanna í ensku úrvalsdeildinni er um margt nokkuð sérstök, en innkoma þeirra tekur mið af innkomu karlaliðanna einnig, enda eru liðin í raun að keppa undir merkjum sama félags. Það segir sig því sjálft að kvennalið stærstu félaganna njóta góðs af velgengni karlaliðanna, treyju- og miðasölu og þar fram eftir götunum. Whitfield segir að grípa verði inn í strax til að jafna leikinn á milli liðanna í Evrópu, áður en bilið verður of breitt til þess að brúa.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Sjá meira