Myndasyrpa: Strákarnir okkar tóku á móti Ronaldo og félögum Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2023 07:01 Ronaldo fagnar marki sínu. Vísir/Vilhelm Það gekk mikið á þegar Ísland tók á móti Portúgal á Laugardalsvelli í gær. Portúgal fór með sigur af hólmi eftir mark Cristiano Ronaldo í uppbótartíma. Portúgal vann 1-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi en leikurinn var hluti af undankeppni fyrir Evrópumótið í Þýskalandi á næsta ári. Vilhelm Gunnarsson og Hulda Margrét ljósmyndarar Vísis voru á vellinum í gær og fönguðu það sem fyrir augu bar. Hér fyrir neðan má sjá glæsilega myndasyrpu úr leik gærkvöldsins. Ronaldo og félagar mæta í upphitun.Vísir/Vilhelm Ronaldo ásamt Vöndu þegar hann var heiðraður fyrir leikinn.Vísir/Vilhelm Aron Einar Gunnarsson, Klara Bjartmarz og Vanda Sigurgeirsdóttir á spjalli fyrir leik.Vísir/Vilhelm Byrjunarlið Íslands í gær.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson reynir að handsama knöttinn.Vísir/Hulda Margrét Pepe komst afar nálægt því að skora í fyrri hálfleiknum.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson liggur í teignum eftir baráttu.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason verst hér Cristiano Ronaldo.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi rétt á undan Ronaldo og Rúnar Alex Rúnarsson tilbúinn fyrir aftan.Vísir/Hulda Margrét Cristiano Ronaldo að kvarta í dómara leiksins.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo var oft á tíðum pirraður í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson fékk að finna fyrir því í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Jóhann Berg Guðmundsson skýlir boltanum frá Ruben Neves.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor var maður leiksins í gær.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor Pálsson með tæklingu gegn Rafael Leao.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson heldur um andlitið eftir að dauðafæri Guðlaugs Victors fór forgörðum.Vísir/Hulda Margrét Åge Hareide á hliðarlínunni í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Það var uppselt á Laugardalsvöll í gær í fyrsta sinn síðan haustið 2019.Vísir/Hulda Margrét Það náðu ekki allir miða á leikinn og fylgdust fjölmargir með leiknum fyrir utan girðingu Laugardalsvallar. Sumir gripu til örþrifaráða.Vísir/Hulda Margrét Menn grípu til ýmissa ráða til að sjá leikinn.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Portúgal fjölmenntu á Laugardalsvöll.Vísir/Hulda Margrét Það var líf og fjör í portúgölsku stúkunni.Vísir/Vilhelm Ronaldo svekktur.Vísir/Vilhelm Íslendingar ógna marki Portúgal.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson fékk gult spjald fyrir þessa tilburði í gær.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson liggur eftir viðskipti við Ruben Dias.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason átti góðan leik á miðjunni fyrir íslenska liðið.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor horfir á Cristiano Ronaldo í háloftunum.Vísir/Vilhelm Valgeir Lunddal Friðriksson lék sinn annan leik fyrir Ísland í byrjunarliði.Vísir/Vilhelm Willum Þór Willumsson fékk rautt spjald á lokamínútum leiksins.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson fær að sjá rauða spjaldið.Vísir/Vilhelm Ronaldo í kunnuglegri stöðu.Vísir/Vilhelm Ronaldo búinn að koma boltanum yfir línuna á íslenska markinu.Vísir/Vilhelm Ronaldo fagnar marki sínu.Vísir/Vilhelm Portúgal fagnar sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Cristiano Ronaldo fagnar hér sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Gæslan náði að hafa hendur í hári áhorfanda sem hljóp inn á völlinn.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að grípa inn í.Vísir/Vilhelm Ungur stuðningsmaður náði að hlaupa til Ronaldo eftir leik og ná í eina sjálfu með átrúnaðargoðinu.Vísir/Vilhelm Hörður Björgvin með fjölskyldunni eftir leik.Vísir/Vilhelm Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Sjá meira
Portúgal vann 1-0 sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í gærkvöldi en leikurinn var hluti af undankeppni fyrir Evrópumótið í Þýskalandi á næsta ári. Vilhelm Gunnarsson og Hulda Margrét ljósmyndarar Vísis voru á vellinum í gær og fönguðu það sem fyrir augu bar. Hér fyrir neðan má sjá glæsilega myndasyrpu úr leik gærkvöldsins. Ronaldo og félagar mæta í upphitun.Vísir/Vilhelm Ronaldo ásamt Vöndu þegar hann var heiðraður fyrir leikinn.Vísir/Vilhelm Aron Einar Gunnarsson, Klara Bjartmarz og Vanda Sigurgeirsdóttir á spjalli fyrir leik.Vísir/Vilhelm Byrjunarlið Íslands í gær.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson reynir að handsama knöttinn.Vísir/Hulda Margrét Pepe komst afar nálægt því að skora í fyrri hálfleiknum.Vísir/Hulda Margrét Rúnar Alex Rúnarsson liggur í teignum eftir baráttu.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason verst hér Cristiano Ronaldo.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi rétt á undan Ronaldo og Rúnar Alex Rúnarsson tilbúinn fyrir aftan.Vísir/Hulda Margrét Cristiano Ronaldo að kvarta í dómara leiksins.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo var oft á tíðum pirraður í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Ronaldo ósáttur.Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson fékk að finna fyrir því í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Jóhann Berg Guðmundsson skýlir boltanum frá Ruben Neves.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor var maður leiksins í gær.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor Pálsson með tæklingu gegn Rafael Leao.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson heldur um andlitið eftir að dauðafæri Guðlaugs Victors fór forgörðum.Vísir/Hulda Margrét Åge Hareide á hliðarlínunni í leiknum í gær.Vísir/Hulda Margrét Það var uppselt á Laugardalsvöll í gær í fyrsta sinn síðan haustið 2019.Vísir/Hulda Margrét Það náðu ekki allir miða á leikinn og fylgdust fjölmargir með leiknum fyrir utan girðingu Laugardalsvallar. Sumir gripu til örþrifaráða.Vísir/Hulda Margrét Menn grípu til ýmissa ráða til að sjá leikinn.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Portúgal fjölmenntu á Laugardalsvöll.Vísir/Hulda Margrét Það var líf og fjör í portúgölsku stúkunni.Vísir/Vilhelm Ronaldo svekktur.Vísir/Vilhelm Íslendingar ógna marki Portúgal.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson fékk gult spjald fyrir þessa tilburði í gær.Vísir/Hulda Margrét Albert Guðmundsson liggur eftir viðskipti við Ruben Dias.Vísir/Hulda Margrét Arnór Ingvi Traustason átti góðan leik á miðjunni fyrir íslenska liðið.Vísir/Hulda Margrét Guðlaugur Victor horfir á Cristiano Ronaldo í háloftunum.Vísir/Vilhelm Valgeir Lunddal Friðriksson lék sinn annan leik fyrir Ísland í byrjunarliði.Vísir/Vilhelm Willum Þór Willumsson fékk rautt spjald á lokamínútum leiksins.Vísir/Hulda Margrét Willum Þór Willumsson fær að sjá rauða spjaldið.Vísir/Vilhelm Ronaldo í kunnuglegri stöðu.Vísir/Vilhelm Ronaldo búinn að koma boltanum yfir línuna á íslenska markinu.Vísir/Vilhelm Ronaldo fagnar marki sínu.Vísir/Vilhelm Portúgal fagnar sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Cristiano Ronaldo fagnar hér sigurmarki sínu.Vísir/Vilhelm Gæslan náði að hafa hendur í hári áhorfanda sem hljóp inn á völlinn.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að grípa inn í.Vísir/Vilhelm Ungur stuðningsmaður náði að hlaupa til Ronaldo eftir leik og ná í eina sjálfu með átrúnaðargoðinu.Vísir/Vilhelm Hörður Björgvin með fjölskyldunni eftir leik.Vísir/Vilhelm
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Celta Vigo | Er enn von um titil? Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Sjá meira