Hljóp inn á völlinn og knúsaði Ronaldo Máni Snær Þorláksson skrifar 20. júní 2023 22:12 Drengurinn fékk sjálfu af sér með Cristiano Ronaldo. Hann er greinilega mikill aðdáandi enda klæddur í bol með mynd af leikmanninum. Vísir/Vilhelm Ungur drengur hljóp inn á Laugardalsvöll að loknum leik Íslands og Portúgal. Drengurinn hljóp í átt að Cristiano Ronaldo og hoppaði í fangið á honum. Í kjölfarið fékk hann svo mynd með kappanum sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi. Það virðist vera sem drengurinn hafi verið með skýrt markmið í huga þegar hann hljóp inn á völlinn því hann brunaði beinustu leið í átt að Ronaldo. Klippa: Hljóp inn á völlinn og knúsaði Ronaldo Öryggisverðir í gulum vestum eltu drenginn inn á völlinn en Ronaldo tók á móti drengnum og fékk sjálfu af sér með honum. Eftir það fylgdu öryggisverðirnir drengnum í burtu af vellinum. @asgeiringi Ronaldo's biggest fan in Iceland . . #Ronaldo #Portugal #Iceland #CR7 #capcut original sound - Crxtiano Það munaði ekki miklu að Íslandi tækist að næla í stig á móti Portúgal í leiknum í kvöld. Allt var ennþá jafnt þegar um 80 mínútur voru liðnar af leiknum en þá fékk Willum Þór Willumsson að líta sitt annað gula spjald og var því rekinn af velli. Portúgal náði að nýta sér það að vera manni fleiri á síðustu mínútu venjulegs leiktíma þegar Ronaldo skoraði sigurmarkið. Það var þó vafi um það hvort markið myndi standa en eftir nokkrar mínútur fékkst markið staðfest með aðstoð VAR. Veistu meira um málið? Vísir tekur við öllum ábendingum, ljósmyndum og myndskeiðum á ritstjorn@visir.is. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Það virðist vera sem drengurinn hafi verið með skýrt markmið í huga þegar hann hljóp inn á völlinn því hann brunaði beinustu leið í átt að Ronaldo. Klippa: Hljóp inn á völlinn og knúsaði Ronaldo Öryggisverðir í gulum vestum eltu drenginn inn á völlinn en Ronaldo tók á móti drengnum og fékk sjálfu af sér með honum. Eftir það fylgdu öryggisverðirnir drengnum í burtu af vellinum. @asgeiringi Ronaldo's biggest fan in Iceland . . #Ronaldo #Portugal #Iceland #CR7 #capcut original sound - Crxtiano Það munaði ekki miklu að Íslandi tækist að næla í stig á móti Portúgal í leiknum í kvöld. Allt var ennþá jafnt þegar um 80 mínútur voru liðnar af leiknum en þá fékk Willum Þór Willumsson að líta sitt annað gula spjald og var því rekinn af velli. Portúgal náði að nýta sér það að vera manni fleiri á síðustu mínútu venjulegs leiktíma þegar Ronaldo skoraði sigurmarkið. Það var þó vafi um það hvort markið myndi standa en eftir nokkrar mínútur fékkst markið staðfest með aðstoð VAR. Veistu meira um málið? Vísir tekur við öllum ábendingum, ljósmyndum og myndskeiðum á ritstjorn@visir.is.
Veistu meira um málið? Vísir tekur við öllum ábendingum, ljósmyndum og myndskeiðum á ritstjorn@visir.is.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira