Náðu mynd af Sveinsdóttur á Merkúríusi Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júní 2023 22:03 Júlíana Sveinsdóttir, myndlistarkona, lifir áfram á Merkúríusi þar sem má finna gíg sem heitir í höfuðið á henni. Samsett/Heimaslóð/ESA Sjaldséð mynd náðist af gígnum Sveinsdóttur þegar gervihnötturinn BepiColombo tók mynd af Merkúríusi í þriðju ferð sinni í kringum plánetuna. Gígurinn Sveinsdóttir er 220 kílómetrar að þvermáli en hann var nefndur í höfuðið á listakonunni Júlíönu Sveinsdóttur, einni fyrstu myndlistakonu Íslendinga, árið 2008. Auk Sveinsdóttur eru þrír aðrir gígar á Merkúríusi nefndir í höfuðið á íslenskum listamönnum: Snorri í höfuðið á Snorra Sturlusyni, Tryggvadóttir í höfuðið á myndlistarkonunni Nínu Tryggvadóttur og Laxness. A beautiful wide view of Mercury's varied terrain, with newly named Manley crater in honour of artist Edna Manley close to centre https://t.co/iMNWrSCeVS pic.twitter.com/CIhOHPMQKJ— BepiColombo (@BepiColombo) June 20, 2023 Á myndinni sem Bepi Colombo tók má einnig sjá gígana Rembrandt sem heitir í höfðuð í hollenska málaranum, Lange sem heitir í höfuðið ljósmyndaranum Dorothy Lange, Eminescu sem heitir í höfuðið á rúmenska skáldinu Mihai Eminescu og hinum nýmyndaða Manley sem heitir í höfuðið á myndhöggvaranum Ednu Manley. Einkennandi landslagsverk Júlíana Sveinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum árið 1889 og fékk snemma áhuga á myndlist. Hún sótti kennslustundir hjá myndlistarmanninum Þórarni B. Þorlákssyni áður en hún hóf nám við Hinn konunglega danska listaskóla og aðra listaskóla í Kaupmannahöfn. Hún settist síðan að í Danmörku en ferðaðist á sumrin til Íslands þar sem hún sótti innblástur í íslenska náttúru. Hún lést 17. apríl 1966 í Danmörku. Júlíana var þekkt fyrir landslags- og kyrralífsmyndir sínar en var einnig einn fremst listvefari Norðurlanda á sínum tíma. Menning Geimurinn Myndlist Merkúríus Tengdar fréttir Gígur á Merkúríusi nefndur Laxness Örnefnanefnd Alþjóðasambands stjarnfræðinga samþykkti í gær tillögu vísindamanna sem starfa við MESSENGER leiðangur NASA, að nefna gíg á Merkúríusi, Laxness, eftir íslenska rithöfundinum Halldóri Kiljan Laxness. Þetta kemur fram á Stjörnufræðivefnum. 19. júní 2013 23:32 Þverganga Merkúríuss sjáanleg þar sem veður leyfir Þar sem veður og aðstæður leyfa er hægt að fylgjast með þvergöngunni með sólarsjónauka í dag. 11. nóvember 2019 12:01 Tvær hliðar á einstakri listakonu Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Gígurinn Sveinsdóttir er 220 kílómetrar að þvermáli en hann var nefndur í höfuðið á listakonunni Júlíönu Sveinsdóttur, einni fyrstu myndlistakonu Íslendinga, árið 2008. Auk Sveinsdóttur eru þrír aðrir gígar á Merkúríusi nefndir í höfuðið á íslenskum listamönnum: Snorri í höfuðið á Snorra Sturlusyni, Tryggvadóttir í höfuðið á myndlistarkonunni Nínu Tryggvadóttur og Laxness. A beautiful wide view of Mercury's varied terrain, with newly named Manley crater in honour of artist Edna Manley close to centre https://t.co/iMNWrSCeVS pic.twitter.com/CIhOHPMQKJ— BepiColombo (@BepiColombo) June 20, 2023 Á myndinni sem Bepi Colombo tók má einnig sjá gígana Rembrandt sem heitir í höfðuð í hollenska málaranum, Lange sem heitir í höfuðið ljósmyndaranum Dorothy Lange, Eminescu sem heitir í höfuðið á rúmenska skáldinu Mihai Eminescu og hinum nýmyndaða Manley sem heitir í höfuðið á myndhöggvaranum Ednu Manley. Einkennandi landslagsverk Júlíana Sveinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum árið 1889 og fékk snemma áhuga á myndlist. Hún sótti kennslustundir hjá myndlistarmanninum Þórarni B. Þorlákssyni áður en hún hóf nám við Hinn konunglega danska listaskóla og aðra listaskóla í Kaupmannahöfn. Hún settist síðan að í Danmörku en ferðaðist á sumrin til Íslands þar sem hún sótti innblástur í íslenska náttúru. Hún lést 17. apríl 1966 í Danmörku. Júlíana var þekkt fyrir landslags- og kyrralífsmyndir sínar en var einnig einn fremst listvefari Norðurlanda á sínum tíma.
Menning Geimurinn Myndlist Merkúríus Tengdar fréttir Gígur á Merkúríusi nefndur Laxness Örnefnanefnd Alþjóðasambands stjarnfræðinga samþykkti í gær tillögu vísindamanna sem starfa við MESSENGER leiðangur NASA, að nefna gíg á Merkúríusi, Laxness, eftir íslenska rithöfundinum Halldóri Kiljan Laxness. Þetta kemur fram á Stjörnufræðivefnum. 19. júní 2013 23:32 Þverganga Merkúríuss sjáanleg þar sem veður leyfir Þar sem veður og aðstæður leyfa er hægt að fylgjast með þvergöngunni með sólarsjónauka í dag. 11. nóvember 2019 12:01 Tvær hliðar á einstakri listakonu Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Gígur á Merkúríusi nefndur Laxness Örnefnanefnd Alþjóðasambands stjarnfræðinga samþykkti í gær tillögu vísindamanna sem starfa við MESSENGER leiðangur NASA, að nefna gíg á Merkúríusi, Laxness, eftir íslenska rithöfundinum Halldóri Kiljan Laxness. Þetta kemur fram á Stjörnufræðivefnum. 19. júní 2013 23:32
Þverganga Merkúríuss sjáanleg þar sem veður leyfir Þar sem veður og aðstæður leyfa er hægt að fylgjast með þvergöngunni með sólarsjónauka í dag. 11. nóvember 2019 12:01
Tvær hliðar á einstakri listakonu Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers. 19. júní 2015 12:00