„Vakna alla morgna með hausverk“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júní 2023 07:31 Ísak Snær í leik með Rosenborg sem hefur ekki byrjað tímabilið vel. Þjálfari liðsins var til að mynda rekinn á föstudaginn. Rosenborg Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson hefur glímt við einkenni höfuðmeiðsla undanfarnar vikur og er nýfarinn að treysta sér út úr húsi. Hann vaknar alla morgna með höfuðverk. Ísak samdi við norska stórliðið Rosenborg eftir síðasta tímabil og gekk til liðs við félagið eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Breiðabliki. „Þetta gerist í leik á móti Bodø/Glimt, útileikur, og þar fæ ég högg á hausinn. Dett ekki alveg út en ég finn strax fyrir verk í hálsinum og niður. Síðan er ég bara mjög slæmur og er búinn að vera mjög slæmur núna síðasta mánuðinn,“ segir Ísak og heldur áfram. „Ég vakna alla morgna með hausverk. Síðan ef ég er að reyna gera eitthvað, mikið af hljóðum og fer kannski út þá verð ég mjög þreyttur og er með svima og allskonar vesen.“ Ísak var einnig í vandræðum með höfuðmeiðsli á síðasta tímabili með Blikum. „Ég er frekar óheppinn í þessum málum en ég er klárlega viðkvæmari fyrir þessu núna. Ef ég hefði ekki lent í þessu í fyrra þá hefði ég ekki fengið heilahristing núna, það er alveg bókað mál. Ég er klárlega viðkvæmari eftir atvikin á síðasta tímabili.“ Klippa: Vaknar alla morgna með höfuðverk Norski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Mjög leiðinlegt að heyra þetta“ „Þetta kom mér alveg á óvart eftir að stjórnin var búin að gefa það út að hún hefði trú á honum,“ segir Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska stórliðsins Rosenborg en þjálfari liðsins Kjetil Rekdal var í morgun rekinn frá félaginu. 16. júní 2023 15:02 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Ísak samdi við norska stórliðið Rosenborg eftir síðasta tímabil og gekk til liðs við félagið eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Breiðabliki. „Þetta gerist í leik á móti Bodø/Glimt, útileikur, og þar fæ ég högg á hausinn. Dett ekki alveg út en ég finn strax fyrir verk í hálsinum og niður. Síðan er ég bara mjög slæmur og er búinn að vera mjög slæmur núna síðasta mánuðinn,“ segir Ísak og heldur áfram. „Ég vakna alla morgna með hausverk. Síðan ef ég er að reyna gera eitthvað, mikið af hljóðum og fer kannski út þá verð ég mjög þreyttur og er með svima og allskonar vesen.“ Ísak var einnig í vandræðum með höfuðmeiðsli á síðasta tímabili með Blikum. „Ég er frekar óheppinn í þessum málum en ég er klárlega viðkvæmari fyrir þessu núna. Ef ég hefði ekki lent í þessu í fyrra þá hefði ég ekki fengið heilahristing núna, það er alveg bókað mál. Ég er klárlega viðkvæmari eftir atvikin á síðasta tímabili.“ Klippa: Vaknar alla morgna með höfuðverk
Norski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir „Mjög leiðinlegt að heyra þetta“ „Þetta kom mér alveg á óvart eftir að stjórnin var búin að gefa það út að hún hefði trú á honum,“ segir Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska stórliðsins Rosenborg en þjálfari liðsins Kjetil Rekdal var í morgun rekinn frá félaginu. 16. júní 2023 15:02 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
„Mjög leiðinlegt að heyra þetta“ „Þetta kom mér alveg á óvart eftir að stjórnin var búin að gefa það út að hún hefði trú á honum,“ segir Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska stórliðsins Rosenborg en þjálfari liðsins Kjetil Rekdal var í morgun rekinn frá félaginu. 16. júní 2023 15:02