Þrýst verði á Guðrúnu að fylgja stefnu Jóns Árni Sæberg skrifar 19. júní 2023 10:19 Bjarni var brattur þegar hann bar að Bessastöðum. Vísir/Vilhelm Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að staðan í útlendingamálum sé grafalvarleg og þrýstingur verði á Guðrúnu Hafsteinsdóttur, sem tekur við embætti dómsmálaráðherra í dag, að fylgja eftir stefnu Jóns Gunnarssonar í málaflokknum. Síðasti ríkissráðsfundur Jóns Gunnarssonar, allavega í bili, hefst eftir örskamma stund. Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, tekur við starfi dómsmálaráðherra af honum að fundi loknum. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kynnti breytingarnar á fundi þingflokks í gær, en þær voru upphaflega tilkynntar þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir tæpum 19 mánuðum. Útlendingamálin kosti tíu milljarða Á leið inn á Bessastaði fyrir skömmu sagði Bjarni að þrýst yrði á Guðrúnu að fylgja stefnu Jóns í útlendingamálum eftir. Hann segir að undanfarin ár hafi þingið brugðist í útlendingamálum og að breytinga væri þörf þar sem kostnaður af málaflokknum sé kominn yfir tíu milljarða á ári. Þá útilokaði Bjarni ekki að frekari hrókeringar yrðu innan ráðherraliðs Sjálfstæðisflokksins. Jón hefði viljað fylgja málunum eftir sjálfur Sjálfur sagði Jón að það væri eins með sig og aðra í pólitík. Hann gjarnan viljað getað fylgt eftir og klárað þau mál sem hann hefði lagt hug og hjarta í. Vísaði hann til málefna innflytjenda og hælisleitenda auk heimilda lögreglunnar. Hann sagði að hann myndi engin afskipti hafa af Guðrúnu í starfi. „Nei, nei, ég kem ekki nálægt öxlinni á henni, nema hún óski eftir því,“ sagði Jón. „Þetta legst mjög vel í mig. Takk fyrir. Ég tek á þeim málum [útlendingamálum] af festu eins og öllum málum sem bíða mín,“ sagði Guðrún áður en hún dreif sig inn á sinn fyrsta ríkisráðsfund. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira
Síðasti ríkissráðsfundur Jóns Gunnarssonar, allavega í bili, hefst eftir örskamma stund. Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, tekur við starfi dómsmálaráðherra af honum að fundi loknum. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, kynnti breytingarnar á fundi þingflokks í gær, en þær voru upphaflega tilkynntar þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir tæpum 19 mánuðum. Útlendingamálin kosti tíu milljarða Á leið inn á Bessastaði fyrir skömmu sagði Bjarni að þrýst yrði á Guðrúnu að fylgja stefnu Jóns í útlendingamálum eftir. Hann segir að undanfarin ár hafi þingið brugðist í útlendingamálum og að breytinga væri þörf þar sem kostnaður af málaflokknum sé kominn yfir tíu milljarða á ári. Þá útilokaði Bjarni ekki að frekari hrókeringar yrðu innan ráðherraliðs Sjálfstæðisflokksins. Jón hefði viljað fylgja málunum eftir sjálfur Sjálfur sagði Jón að það væri eins með sig og aðra í pólitík. Hann gjarnan viljað getað fylgt eftir og klárað þau mál sem hann hefði lagt hug og hjarta í. Vísaði hann til málefna innflytjenda og hælisleitenda auk heimilda lögreglunnar. Hann sagði að hann myndi engin afskipti hafa af Guðrúnu í starfi. „Nei, nei, ég kem ekki nálægt öxlinni á henni, nema hún óski eftir því,“ sagði Jón. „Þetta legst mjög vel í mig. Takk fyrir. Ég tek á þeim málum [útlendingamálum] af festu eins og öllum málum sem bíða mín,“ sagði Guðrún áður en hún dreif sig inn á sinn fyrsta ríkisráðsfund.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sjá meira