Heildarneysla ferðamanna jókst um 80 prósent milli ára Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júní 2023 10:06 Ferðamenn á Þingvöllum. Vísir/Vilhelm Hlutur ferðaþjónustu í landsframleiðslu nam 7,8 prósent í fyrra samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum. Hlutfallið var 4,8 prósent árið 2021 en 8,2 prósent árin 2016 til 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Þar segir að áætlað sé að 8,3 prósent vinnustunda árið 2022 hafi tengst beint framleiðslu á vöru eða þjónustu til endanlegra nota fyrir ferðamenn. „Til samanburðar var þetta hlutfall 6,3% árið 2021 en 9,6% að meðaltali á árunum 2016-2019,“ segir í tilkynningunni. Áætlað er að um 18 þúsund eintaklingar hafi starfað við ferðaþjónustu hér á landi árið 2022, sem jafngildir 37,5 prósent aukningu frá árinu 2021. „Heildarneysla ferðamanna, innlendra og erlendra, hér á landi nam 647 milljörðum króna árið 2022 og jókst um 80% borið saman við árið 2021. Heildarneysla ferðamanna er því í sögulegum hæðum, en fyrir kórónuveirufaraldurinn nam hún mest 572 milljörðum árið 2018. Hafa ber í huga að upphæðir eru á verðlagi hvers árs og gætir því einhverra áhrifa verðbólgu, en hún nam að meðaltali 8,3% árið 2022,“ segir í tilkynningunni. Útgjöld innlendra ferðamanna námu 38 prósent af heildarútgjöldum ferðamanna árið 2022, samanborið við 43 prósent árið 2021, 48 prósent árið 2020 og 27 prósent árið 2019. „Útgjöld erlendra ferðamanna hér á landi námu rúmlega 390 milljörðum króna árið 2022 og jukust um 107% borið saman við árið 2021 en voru á pari við útgjöld þeirra hér á landi árin 2018 og 2019. Útgjöld erlendra ferðamanna námu rúmlega 60% af heildarútgjöldum ferðamanna árið 2022. Gistiþjónusta vegur þyngst í útgjöldum erlendra ferðamanna en gistinóttum þeirra fjölgaði um 96% frá fyrra ári.“ Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Þar segir að áætlað sé að 8,3 prósent vinnustunda árið 2022 hafi tengst beint framleiðslu á vöru eða þjónustu til endanlegra nota fyrir ferðamenn. „Til samanburðar var þetta hlutfall 6,3% árið 2021 en 9,6% að meðaltali á árunum 2016-2019,“ segir í tilkynningunni. Áætlað er að um 18 þúsund eintaklingar hafi starfað við ferðaþjónustu hér á landi árið 2022, sem jafngildir 37,5 prósent aukningu frá árinu 2021. „Heildarneysla ferðamanna, innlendra og erlendra, hér á landi nam 647 milljörðum króna árið 2022 og jókst um 80% borið saman við árið 2021. Heildarneysla ferðamanna er því í sögulegum hæðum, en fyrir kórónuveirufaraldurinn nam hún mest 572 milljörðum árið 2018. Hafa ber í huga að upphæðir eru á verðlagi hvers árs og gætir því einhverra áhrifa verðbólgu, en hún nam að meðaltali 8,3% árið 2022,“ segir í tilkynningunni. Útgjöld innlendra ferðamanna námu 38 prósent af heildarútgjöldum ferðamanna árið 2022, samanborið við 43 prósent árið 2021, 48 prósent árið 2020 og 27 prósent árið 2019. „Útgjöld erlendra ferðamanna hér á landi námu rúmlega 390 milljörðum króna árið 2022 og jukust um 107% borið saman við árið 2021 en voru á pari við útgjöld þeirra hér á landi árin 2018 og 2019. Útgjöld erlendra ferðamanna námu rúmlega 60% af heildarútgjöldum ferðamanna árið 2022. Gistiþjónusta vegur þyngst í útgjöldum erlendra ferðamanna en gistinóttum þeirra fjölgaði um 96% frá fyrra ári.“
Ferðamennska á Íslandi Efnahagsmál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira