De Bruyne og Haaland með einstaka tengingu Jón Már Ferro skrifar 10. júní 2023 08:05 Kevin De Bruyne og Erling Haaland á æfingu í gær í Istanbul þar sem leikurinn fer fram. vísir/getty Það mun mikið mæða á Kevin De Bruyne og Erling Haaland í kvöld þegar lið þeirra, Manchester City mætir Inter Milan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Inter mun að öllum líkindum spila þéttan varnarleik og leggja mikið upp úr skyndisóknum þegar þeir vinna boltann. City mun líkt og í flestum leikjum sínum vera meira með boltann og reyna að spila sig í gegnum þéttan varnarmúr. Hinn sóknarsinnaði miðjumaður City, De Bruyne, mun stýra spilinu og vill eflaust finna samherja sína framarlega á vellinum og sérstaklega Haaland. „Það er erfitt að útskýra þetta. Stundum er tenging á milli leikmanna og þú skilur hvað hann vill. Að sama skapi skilur hann hvað ég vil,“ segir De Bruyne um tengingu sína við Haaland. "Was it love at first sight when you met Erling Haaland?" Kevin de Bruyne's response... pic.twitter.com/xpmwunTYEB— BBC Sport (@BBCSport) June 9, 2023 „Þetta gekk vel frá byrjun og hann skoraði mikið alveg frá byrjun. Það hefur hjálpað gríðarlega. Hann aðlagaðist liðinu mjög vel og hefur spilað vel allt tímabilið. Hann hefur spilað vel undanfarið og hjálpað liðinu mikið,“ segir De Bruyne. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15 og leikurinn sjálfur klukkan 19:00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu á milli Manchester City og Inter Milan fer fram klukkan 19:00. Hitað verður upp fyrir leikinn frá 18:15. Besta deild karla verður á sínum stað þegar þrír leikir í 11. umferð fara fram. 10. júní 2023 06:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Inter mun að öllum líkindum spila þéttan varnarleik og leggja mikið upp úr skyndisóknum þegar þeir vinna boltann. City mun líkt og í flestum leikjum sínum vera meira með boltann og reyna að spila sig í gegnum þéttan varnarmúr. Hinn sóknarsinnaði miðjumaður City, De Bruyne, mun stýra spilinu og vill eflaust finna samherja sína framarlega á vellinum og sérstaklega Haaland. „Það er erfitt að útskýra þetta. Stundum er tenging á milli leikmanna og þú skilur hvað hann vill. Að sama skapi skilur hann hvað ég vil,“ segir De Bruyne um tengingu sína við Haaland. "Was it love at first sight when you met Erling Haaland?" Kevin de Bruyne's response... pic.twitter.com/xpmwunTYEB— BBC Sport (@BBCSport) June 9, 2023 „Þetta gekk vel frá byrjun og hann skoraði mikið alveg frá byrjun. Það hefur hjálpað gríðarlega. Hann aðlagaðist liðinu mjög vel og hefur spilað vel allt tímabilið. Hann hefur spilað vel undanfarið og hjálpað liðinu mikið,“ segir De Bruyne. Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15 og leikurinn sjálfur klukkan 19:00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu á milli Manchester City og Inter Milan fer fram klukkan 19:00. Hitað verður upp fyrir leikinn frá 18:15. Besta deild karla verður á sínum stað þegar þrír leikir í 11. umferð fara fram. 10. júní 2023 06:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu á milli Manchester City og Inter Milan fer fram klukkan 19:00. Hitað verður upp fyrir leikinn frá 18:15. Besta deild karla verður á sínum stað þegar þrír leikir í 11. umferð fara fram. 10. júní 2023 06:00