Hetja West Ham: Ég er svo hamingjusamur Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 21:45 Jarrod Bowen fagnar sigurmarki sínu í kvöld. Vísir/Getty Jarrod Bowen var hetja West Ham í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í kvöld. Hann skoraði sigurmark liðsins í lok leiksins gegn Fiorentina og tryggði West Ham fyrsta stóra titil félagsins í 43 ár. Það stefndi allt í framlengingu í leiknum í kvöld en Bowen slapp í gegnum vörn Fiorentina á lokamínútu leiksins og kláraði færi sitt frábærlega framhjá Pietro Terracciano í marki ítalska liðsins. Bowen var vitaskuld hæstánægður þegar hann ræddi við BT-sport í leikslok. „Augljóslega dreymdi mig um að skora en að skora sigurmarkið á síðustu mínútunni. Það er það sem þú segir að þið langi alltaf að gera. Að gera það fyrir framan þessa stuðningsmenn. Ég hélt ég myndi fara að gráta, ég er bara hamingjusamur,“ sagði Bowen eftir leik en hann hefur verið leikmaður West Ham síðan árið 2020. „Við áttum draum, við höfum ekki verið upp á okkar besta á tímabilinu og ég er þar meðtalinn, en að geta gefið stuðningsmönnunum þetta augnablik. Ég er í sjöunda himni.“ Sigurmark Bowen kom þegar hann slapp í gegnum miðja vörn Fiorentina á lokamínútu leiksins. „Ég held að í minni stöðu þá getur þú tekið þetta hlaup tíu sinnum og fengið boltann kannski í eitt skipti. Um leið og maður fær tækifærið verður maður að nýta það.“ „Mér hefur aldrei liðið svona á ævinni. Þetta er stærsti leikurinn á mínum ferli. Tilfinningarnar, það var tími fyrir eitt færi. Ég er bara svo hamingjusamur, ég er í sjöunda himni.“ Hann sagði að það yrði mikið fagnað í kvöld en ólæti á milli stuðningsmanna liðanna í miðborg Prag setti svartan blett á aðdraganda leiksins. „Ég er að hugsa um partýið í kvöld. Hlustaðu á það, hlustaðu,“ sagði Bowen að lokum. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira
Það stefndi allt í framlengingu í leiknum í kvöld en Bowen slapp í gegnum vörn Fiorentina á lokamínútu leiksins og kláraði færi sitt frábærlega framhjá Pietro Terracciano í marki ítalska liðsins. Bowen var vitaskuld hæstánægður þegar hann ræddi við BT-sport í leikslok. „Augljóslega dreymdi mig um að skora en að skora sigurmarkið á síðustu mínútunni. Það er það sem þú segir að þið langi alltaf að gera. Að gera það fyrir framan þessa stuðningsmenn. Ég hélt ég myndi fara að gráta, ég er bara hamingjusamur,“ sagði Bowen eftir leik en hann hefur verið leikmaður West Ham síðan árið 2020. „Við áttum draum, við höfum ekki verið upp á okkar besta á tímabilinu og ég er þar meðtalinn, en að geta gefið stuðningsmönnunum þetta augnablik. Ég er í sjöunda himni.“ Sigurmark Bowen kom þegar hann slapp í gegnum miðja vörn Fiorentina á lokamínútu leiksins. „Ég held að í minni stöðu þá getur þú tekið þetta hlaup tíu sinnum og fengið boltann kannski í eitt skipti. Um leið og maður fær tækifærið verður maður að nýta það.“ „Mér hefur aldrei liðið svona á ævinni. Þetta er stærsti leikurinn á mínum ferli. Tilfinningarnar, það var tími fyrir eitt færi. Ég er bara svo hamingjusamur, ég er í sjöunda himni.“ Hann sagði að það yrði mikið fagnað í kvöld en ólæti á milli stuðningsmanna liðanna í miðborg Prag setti svartan blett á aðdraganda leiksins. „Ég er að hugsa um partýið í kvöld. Hlustaðu á það, hlustaðu,“ sagði Bowen að lokum.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira