Postecoglou tekinn við Tottenham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júní 2023 10:05 Ange Postecoglou er tekinn við stjórnartaumunum hjá Tottenham. Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur hefur ráðið ástralska knattspyrnustjórann Ange Postecoglou til starfa. Tottenham hafði verið í þjálfaraleit síðan Ítalinn Antonio Conte var látinn fara frá félaginu í lok mars á þessu ári, en síðan þá hafa tveir bráðabirgðastjórar stýrt liðinu. Fyrsta tók aðstoðarmaður Contes, Cristian Stellini, við liðinu áður en Ryan Mason tók við stjórnartaumunum stuttu síðar. Postecoglou kemur til Tottenham frá Celtic í Skotlandi. Hann stýrði liðinu í tvö ár og í vetur vann Celtic þrefalt heima fyrir undir hans stjórn. We are delighted to announce the appointment of Ange Postecoglou as our new Head Coach on a four-year contract 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 6, 2023 Þjálfarinn er fæddur í Grikklandi, en flutti ungur til Ástralíu. Sem leikmaður lék hann stærstan hluta ferilsins með South Melbourne og á einnig að baki fjóra leiki fyrir ástralska landsliðið. Á þjálfaraferlinum hefur hann þjálfað yngri landslið Ástralíu, sem og A-landsliðið, ásamt því að hafa stýrt liðum á borð við Brisbane Roar og Melbourne Victory í heimalandinu og Yokohama F. Marinos í Japan áður en hann tók við Celtic. Enski boltinn Tengdar fréttir Postecoglou náð samkomulagi við Tottenham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ange Postecoglou verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham. 5. júní 2023 11:30 Þögull sem gröfin í skugga þrálátra sögusagna Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skotlandi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í framtíð sína hjá félaginu. Postecoglou er ítrekað orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. 4. júní 2023 07:01 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira
Tottenham hafði verið í þjálfaraleit síðan Ítalinn Antonio Conte var látinn fara frá félaginu í lok mars á þessu ári, en síðan þá hafa tveir bráðabirgðastjórar stýrt liðinu. Fyrsta tók aðstoðarmaður Contes, Cristian Stellini, við liðinu áður en Ryan Mason tók við stjórnartaumunum stuttu síðar. Postecoglou kemur til Tottenham frá Celtic í Skotlandi. Hann stýrði liðinu í tvö ár og í vetur vann Celtic þrefalt heima fyrir undir hans stjórn. We are delighted to announce the appointment of Ange Postecoglou as our new Head Coach on a four-year contract 🤍— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) June 6, 2023 Þjálfarinn er fæddur í Grikklandi, en flutti ungur til Ástralíu. Sem leikmaður lék hann stærstan hluta ferilsins með South Melbourne og á einnig að baki fjóra leiki fyrir ástralska landsliðið. Á þjálfaraferlinum hefur hann þjálfað yngri landslið Ástralíu, sem og A-landsliðið, ásamt því að hafa stýrt liðum á borð við Brisbane Roar og Melbourne Victory í heimalandinu og Yokohama F. Marinos í Japan áður en hann tók við Celtic.
Enski boltinn Tengdar fréttir Postecoglou náð samkomulagi við Tottenham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ange Postecoglou verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham. 5. júní 2023 11:30 Þögull sem gröfin í skugga þrálátra sögusagna Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skotlandi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í framtíð sína hjá félaginu. Postecoglou er ítrekað orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. 4. júní 2023 07:01 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Fleiri fréttir Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Sjá meira
Postecoglou náð samkomulagi við Tottenham Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ange Postecoglou verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham. 5. júní 2023 11:30
Þögull sem gröfin í skugga þrálátra sögusagna Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skotlandi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í framtíð sína hjá félaginu. Postecoglou er ítrekað orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. 4. júní 2023 07:01