Njóta ekki sömu stöðu og íþróttafélög og skila lyklunum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. júní 2023 23:09 Eigendurnir Eydís og Elva segja mörg tárin hafa fallið síðustu vikur. Þær segja óskiljanlegt að listgreinar fái ekki sama stuðning og íþróttir og tónlist. plíe Listdansskólinn Plié, sem staðsettur er í Víkurhvarfi í Kópavogi, mun hætta starfsemi og leita nýs húsnæðis. Ástæðan er hátt leiguverð en einnig sú staðreynd að hvorki ríki né sveitarfélög komi að rekstrinum með nokkrum hætti. Greint er frá þessu á síðu listdandsskólans á Facebook. Skólinn hefur frá árinu 2014 boðið upp á nám í ballet, jazz, teppi og nútímadansi, svo eitthvað sé nefnt. Í færslunni segir að skólahaldið gangi ekki í núverandi mynd, vegna ástands í efnahagslífi og samdráttar í heimsfaraldri. „Yfirbyggingin erorðin svo stór kostnaðarliður að hún er ekki bara erfið, heldur hreinlega óyfirstíganleg,“ segir í færslunni. Leigusali hafi ekki verið tilbúinn að semja og því engir aðrir kostir taldir í stöðunni en að skila lyklunum og félaginu inn. „Leiguverð hefur hækkað mikið en stærsti einstaki þátturinn í þessu öllu er líklegasá að starf á borð við Plié nýtur engrar aðkomu eða stuðnings hins opinvera, hvorki ríkis né sveitarfélaga. Við höfum unnið hörðum höndum að því að njóta sömu réttinda og íþróttafélög gera en ekki haft erindi sem erfiði.“ Þeim sé því nauðugur sá kostur að minnka við skólann og hefja starfsemi á nýjum stað með haustinu. „Það mun koma í ljós með tíð og tíma hvar það verður.“ Undir yfirlýsinguna skrifa eigendur Eydís Arna og Elva Rut sem segja mörg tárin hafa fallið undanfarnar vikur. Óskiljanlegt að listgreinar fái ekki sama stuðning og íþróttir og tónlist. Ballett Dans Íþróttir barna Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira
Greint er frá þessu á síðu listdandsskólans á Facebook. Skólinn hefur frá árinu 2014 boðið upp á nám í ballet, jazz, teppi og nútímadansi, svo eitthvað sé nefnt. Í færslunni segir að skólahaldið gangi ekki í núverandi mynd, vegna ástands í efnahagslífi og samdráttar í heimsfaraldri. „Yfirbyggingin erorðin svo stór kostnaðarliður að hún er ekki bara erfið, heldur hreinlega óyfirstíganleg,“ segir í færslunni. Leigusali hafi ekki verið tilbúinn að semja og því engir aðrir kostir taldir í stöðunni en að skila lyklunum og félaginu inn. „Leiguverð hefur hækkað mikið en stærsti einstaki þátturinn í þessu öllu er líklegasá að starf á borð við Plié nýtur engrar aðkomu eða stuðnings hins opinvera, hvorki ríkis né sveitarfélaga. Við höfum unnið hörðum höndum að því að njóta sömu réttinda og íþróttafélög gera en ekki haft erindi sem erfiði.“ Þeim sé því nauðugur sá kostur að minnka við skólann og hefja starfsemi á nýjum stað með haustinu. „Það mun koma í ljós með tíð og tíma hvar það verður.“ Undir yfirlýsinguna skrifa eigendur Eydís Arna og Elva Rut sem segja mörg tárin hafa fallið undanfarnar vikur. Óskiljanlegt að listgreinar fái ekki sama stuðning og íþróttir og tónlist.
Ballett Dans Íþróttir barna Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Fleiri fréttir Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Sjá meira