Celtic gulltryggði sér skosku þrennuna Aron Guðmundsson skrifar 3. júní 2023 18:29 Það hefur ekkert stöðvað Celtic á þessu tímabili í Skotlandi Vísir/Getty Celtic tryggði sér í kvöld skosku þrennuna með 3-1 sigri á Inverness Caley Thistle í úrslitaleik skoska bikarsins. Liðið er nú handhafi þriggja stærstu titla Skotlands og er þetta í áttunda sinn í sögunni sem félaginu tekst að ná þeim áfanga. Kyogo Furuhashi kom Celtic yfir í leik dagsins með marki á 38. mínútu og reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins. Liel Abada tvöfaldaði síðan forystu Celtic með marki á 65. mínútu eftir stoðsendingu frá Callum McGregor. Leikmenn Inverness náðu hins vegar að kveikja vonarneista með marki á 84. mínútu og staðan orðin 2-1 þegar aðeins nokkrar mínútur eftir lifðu leiks. Þegar komið var í uppbótatíma venjulegs leiktíma náði Portúgalinn Jota hins vegar að gulltryggja sigur Celtic með marki eftir stoðsendingu frá Liel Abada. Celtic þar með orðið skoskur bikarmeistari enn einu sinni. 1966/67 1968/69 2000/01 2016/17 2017/18 2018/19 2019/20 2022/23A world record EIGHT domestic Trebles for #CelticFC! pic.twitter.com/zTPhuj91Dr— Celtic Football Club (@CelticFC) June 3, 2023 Skoski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira
Liðið er nú handhafi þriggja stærstu titla Skotlands og er þetta í áttunda sinn í sögunni sem félaginu tekst að ná þeim áfanga. Kyogo Furuhashi kom Celtic yfir í leik dagsins með marki á 38. mínútu og reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins. Liel Abada tvöfaldaði síðan forystu Celtic með marki á 65. mínútu eftir stoðsendingu frá Callum McGregor. Leikmenn Inverness náðu hins vegar að kveikja vonarneista með marki á 84. mínútu og staðan orðin 2-1 þegar aðeins nokkrar mínútur eftir lifðu leiks. Þegar komið var í uppbótatíma venjulegs leiktíma náði Portúgalinn Jota hins vegar að gulltryggja sigur Celtic með marki eftir stoðsendingu frá Liel Abada. Celtic þar með orðið skoskur bikarmeistari enn einu sinni. 1966/67 1968/69 2000/01 2016/17 2017/18 2018/19 2019/20 2022/23A world record EIGHT domestic Trebles for #CelticFC! pic.twitter.com/zTPhuj91Dr— Celtic Football Club (@CelticFC) June 3, 2023
Skoski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira