Lionel Messi og Xavi eru í stöðugu sambandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2023 10:32 Xavi Hernandez og Leo Messi léku lengi saman en munu þeir vinna aftur saman hjá Barcelona? Getty/Xavier Bonilla Xavi, þjálfari Barcelona, segist vera í góðu sambandi við Lionel Messi um mögulega endurkomu Argentínumannsins til Katalóníufélagsins en að þetta sé algjörlega undir Messi komið. Hinn 35 ára gamli Messi yfirgaf Barcelona fyirr tveimur árum þegar samningur hans rann út. Hann samdi við franska liðið Paris Saint Germain en er nú aftur samningslaus í sumar. „Varðandi það sem ég ræð, sem er fótboltahliðin, þá er enginn vafi á því að Messi muni hjálpa okkur ef hann kemur aftur til okkar,“ sagði Xavi við blaðamann Diario Sport. Xavi: I told the president that Messi return makes sense. No doubts at all, he is perfect for our system and idea. I ve the tactical plan in mind with Leo , told Sport. It s up to Leo. I think he has to decide, it s up to him I m speaking with Leo, yes , Xavi added. #FCB pic.twitter.com/pltTrxOA6I— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2023 „Ég gerði forsetanum það ljóst að ég vil fá Messi. Ég efast ekkert um þetta því hann er leikmaður sem gerir gæfumuninn. Hann er enn hungraður, hann er sigurvegari og hann er leiðtogi,“ sagði Xavi. „Við höfum ekki lið sem sömu hæfileika og það hafði árið 2010 en hvað kemur Messi með? Hann kemur með hæfileika. Hann getur komið með þessa úrslitasendingu, tekur aukaspyrnur og skorar mörk. Hann breytir öllu fyrir sitt lið á síðasta þriðjunginum,“ sagði Xavi. Barcelona boss Xavi has confirmed he wants Lionel Messi to return to the club this summer pic.twitter.com/X6P3U5D07G— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 29, 2023 „Þess vegna og vegna þess hvernig ég vil spila þá er enginn vafi í mínum huga að hann myndi bæta mikið við liðið. Þetta er samt alveg undir honum komið,“ sagði Xavi. Messi hefur verið orðaður við lið Al-Hilal í Sádí-Arabíu en segir að ekkert sé enn frágengið þrátt fyrir að hafa fengið mettilboð þaðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Messi yfirgaf Barcelona fyirr tveimur árum þegar samningur hans rann út. Hann samdi við franska liðið Paris Saint Germain en er nú aftur samningslaus í sumar. „Varðandi það sem ég ræð, sem er fótboltahliðin, þá er enginn vafi á því að Messi muni hjálpa okkur ef hann kemur aftur til okkar,“ sagði Xavi við blaðamann Diario Sport. Xavi: I told the president that Messi return makes sense. No doubts at all, he is perfect for our system and idea. I ve the tactical plan in mind with Leo , told Sport. It s up to Leo. I think he has to decide, it s up to him I m speaking with Leo, yes , Xavi added. #FCB pic.twitter.com/pltTrxOA6I— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2023 „Ég gerði forsetanum það ljóst að ég vil fá Messi. Ég efast ekkert um þetta því hann er leikmaður sem gerir gæfumuninn. Hann er enn hungraður, hann er sigurvegari og hann er leiðtogi,“ sagði Xavi. „Við höfum ekki lið sem sömu hæfileika og það hafði árið 2010 en hvað kemur Messi með? Hann kemur með hæfileika. Hann getur komið með þessa úrslitasendingu, tekur aukaspyrnur og skorar mörk. Hann breytir öllu fyrir sitt lið á síðasta þriðjunginum,“ sagði Xavi. Barcelona boss Xavi has confirmed he wants Lionel Messi to return to the club this summer pic.twitter.com/X6P3U5D07G— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 29, 2023 „Þess vegna og vegna þess hvernig ég vil spila þá er enginn vafi í mínum huga að hann myndi bæta mikið við liðið. Þetta er samt alveg undir honum komið,“ sagði Xavi. Messi hefur verið orðaður við lið Al-Hilal í Sádí-Arabíu en segir að ekkert sé enn frágengið þrátt fyrir að hafa fengið mettilboð þaðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport)
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Sjá meira