FC Kaupmannahöfn danskur meistari annað árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2023 17:01 Markaskorarar dagsins. Twitter@FCKobenhavn Íslendingalið FC Kaupmannahöfn er danskur meistari annað árið í röð eftir sigur á Viborg þar sem Nordsjælland tapaði 5-1 fyrir Bröndby. FCK er því tvöfaldur meistari þar sem liðið varð á dögunum bikarmeistari. FCK vissi að sigur á Viborg í dag gæti dugað til sigurs í dönsku úrvalsdeildinni þó svo að lokaumferð deildarinnar fari fram næstu helgi. Bæði Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson byrjuðu leik dagsins á bekknum. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Hákon Arnar verið að glíma við veikindi og kom því ekki við sögu í dag. Jordan Larsson kom FCK yfir eftir stundarfjórðung og svo fengu gestirnir vítaspyrnu þegar rúmu hálftími var liðinn. Diogo Gonçalves fór á punktinn en brenndi af. Boltinn hrökk hins vegar til hans og gat Gonçalves ekki annað en skorað, staðan 0-2 í hálfleik. Heimamenn minnkuðu muninn í síðari háfleik og í kjölfarið kom Ísak Bergmann inn af bekknum. Hann nældi sér meðal annars í gult spjald í uppbótartíma á meðan leikmaður Viborg sá sitt annað gula spjald og heimaliðið því manni færri þegar flautað var af. Lokatölur 2-1 FCK í vil sem dugar til sigurs þar sem Nordsjælland beið afhroð gegn Bröndby. Lokatölur þar 5-1 Bröndby í vil og FCK danskur meistari annað árið í röð. Åhh F.C. København...! #fcklive #sldk pic.twitter.com/CkxSFtYYaO— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2023 #fcklive #sldk pic.twitter.com/RZ0VGb7XZ5— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon Arnar og Ísak Bergmann bikarmeistarar með FCK Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu þegar FCK tryggði sér danska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Álaborg í dag. 18. maí 2023 17:17 Lærisveinar Freys unnu gríðarlega mikilvægan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu í dag gríðarlega mikilvægan sigur á AaB í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Lyngby á möguleika á því að tryggja sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferð deildarinnar. 29. maí 2023 14:04 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
FCK vissi að sigur á Viborg í dag gæti dugað til sigurs í dönsku úrvalsdeildinni þó svo að lokaumferð deildarinnar fari fram næstu helgi. Bæði Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson byrjuðu leik dagsins á bekknum. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Hákon Arnar verið að glíma við veikindi og kom því ekki við sögu í dag. Jordan Larsson kom FCK yfir eftir stundarfjórðung og svo fengu gestirnir vítaspyrnu þegar rúmu hálftími var liðinn. Diogo Gonçalves fór á punktinn en brenndi af. Boltinn hrökk hins vegar til hans og gat Gonçalves ekki annað en skorað, staðan 0-2 í hálfleik. Heimamenn minnkuðu muninn í síðari háfleik og í kjölfarið kom Ísak Bergmann inn af bekknum. Hann nældi sér meðal annars í gult spjald í uppbótartíma á meðan leikmaður Viborg sá sitt annað gula spjald og heimaliðið því manni færri þegar flautað var af. Lokatölur 2-1 FCK í vil sem dugar til sigurs þar sem Nordsjælland beið afhroð gegn Bröndby. Lokatölur þar 5-1 Bröndby í vil og FCK danskur meistari annað árið í röð. Åhh F.C. København...! #fcklive #sldk pic.twitter.com/CkxSFtYYaO— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2023 #fcklive #sldk pic.twitter.com/RZ0VGb7XZ5— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon Arnar og Ísak Bergmann bikarmeistarar með FCK Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu þegar FCK tryggði sér danska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Álaborg í dag. 18. maí 2023 17:17 Lærisveinar Freys unnu gríðarlega mikilvægan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu í dag gríðarlega mikilvægan sigur á AaB í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Lyngby á möguleika á því að tryggja sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferð deildarinnar. 29. maí 2023 14:04 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
Hákon Arnar og Ísak Bergmann bikarmeistarar með FCK Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu þegar FCK tryggði sér danska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Álaborg í dag. 18. maí 2023 17:17
Lærisveinar Freys unnu gríðarlega mikilvægan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu í dag gríðarlega mikilvægan sigur á AaB í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Lyngby á möguleika á því að tryggja sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferð deildarinnar. 29. maí 2023 14:04