Sjáðu myndbandið: Grét yfir stuðningi fólksins á erfiðri stundu Aron Guðmundsson skrifar 28. maí 2023 11:01 Edin Tezic, þjálfari Dortmund, eftir að ljóst varð að liðið yrði ekki Þýskalandsmeistari Vísir/Getty Borussia Dortmund horfði í gær á þýska meistaratitilinn í knattspyrnu renna sér úr greipum er liðið tapaði stigum gegn Mainz í lokaumferð deildarinnar á meðan að Bayern Munchen kláraði sitt verkefni gegn Köln og tryggði sér titilinn. Dortmund hafði örlögin í sínum eigin höndum fyrir lokaumferð deildarinnar en mátti sætta sig við að verða af mikilvægum stigum í baráttunni.Um afar súra niðurstöðu var að ræða fyrir alla sem tengjast félaginu enda þarna stórt tækifæri fyrir liðið til þess að tryggja sér titil en allt kom fyrir ekki.Stuðningsmenn Dortmund sýndu það þó í verki í leikslok að þeir standa við bakið á sínum mönnum í blíðu og stríðu.Þannig voru þeir eftir í stúkunni á Signal Iduna Park, heimavelli Dortmund, löngu eftir að lokaflautið gall. Þar sungu þeir stuðningssöngva, söngva sem þjálfari liðsins Edin Terzic var djúpt snortin af.Hann grét af þakklæti fyrir framan stuðningsmenn liðsins en Dortmund endaði í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið, með jafn mörg stig og Bayern Munchen en verri markatölu. Borussia Dortmund fan-turned-head coach Edin Terzic in tears as the Südtribüne chants his name after losing the title.The chant afterwards: If you win and stand top, or if you lose and stand at the bottom, we ll still sing: Borussia, BVB! Powerful.pic.twitter.com/Lc3F61gIdg— Felix Tamsut (@ftamsut) May 27, 2023 Þýski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira
Dortmund hafði örlögin í sínum eigin höndum fyrir lokaumferð deildarinnar en mátti sætta sig við að verða af mikilvægum stigum í baráttunni.Um afar súra niðurstöðu var að ræða fyrir alla sem tengjast félaginu enda þarna stórt tækifæri fyrir liðið til þess að tryggja sér titil en allt kom fyrir ekki.Stuðningsmenn Dortmund sýndu það þó í verki í leikslok að þeir standa við bakið á sínum mönnum í blíðu og stríðu.Þannig voru þeir eftir í stúkunni á Signal Iduna Park, heimavelli Dortmund, löngu eftir að lokaflautið gall. Þar sungu þeir stuðningssöngva, söngva sem þjálfari liðsins Edin Terzic var djúpt snortin af.Hann grét af þakklæti fyrir framan stuðningsmenn liðsins en Dortmund endaði í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið, með jafn mörg stig og Bayern Munchen en verri markatölu. Borussia Dortmund fan-turned-head coach Edin Terzic in tears as the Südtribüne chants his name after losing the title.The chant afterwards: If you win and stand top, or if you lose and stand at the bottom, we ll still sing: Borussia, BVB! Powerful.pic.twitter.com/Lc3F61gIdg— Felix Tamsut (@ftamsut) May 27, 2023
Þýski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Sjá meira