Sjáðu myndbandið: Grét yfir stuðningi fólksins á erfiðri stundu Aron Guðmundsson skrifar 28. maí 2023 11:01 Edin Tezic, þjálfari Dortmund, eftir að ljóst varð að liðið yrði ekki Þýskalandsmeistari Vísir/Getty Borussia Dortmund horfði í gær á þýska meistaratitilinn í knattspyrnu renna sér úr greipum er liðið tapaði stigum gegn Mainz í lokaumferð deildarinnar á meðan að Bayern Munchen kláraði sitt verkefni gegn Köln og tryggði sér titilinn. Dortmund hafði örlögin í sínum eigin höndum fyrir lokaumferð deildarinnar en mátti sætta sig við að verða af mikilvægum stigum í baráttunni.Um afar súra niðurstöðu var að ræða fyrir alla sem tengjast félaginu enda þarna stórt tækifæri fyrir liðið til þess að tryggja sér titil en allt kom fyrir ekki.Stuðningsmenn Dortmund sýndu það þó í verki í leikslok að þeir standa við bakið á sínum mönnum í blíðu og stríðu.Þannig voru þeir eftir í stúkunni á Signal Iduna Park, heimavelli Dortmund, löngu eftir að lokaflautið gall. Þar sungu þeir stuðningssöngva, söngva sem þjálfari liðsins Edin Terzic var djúpt snortin af.Hann grét af þakklæti fyrir framan stuðningsmenn liðsins en Dortmund endaði í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið, með jafn mörg stig og Bayern Munchen en verri markatölu. Borussia Dortmund fan-turned-head coach Edin Terzic in tears as the Südtribüne chants his name after losing the title.The chant afterwards: If you win and stand top, or if you lose and stand at the bottom, we ll still sing: Borussia, BVB! Powerful.pic.twitter.com/Lc3F61gIdg— Felix Tamsut (@ftamsut) May 27, 2023 Þýski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Dortmund hafði örlögin í sínum eigin höndum fyrir lokaumferð deildarinnar en mátti sætta sig við að verða af mikilvægum stigum í baráttunni.Um afar súra niðurstöðu var að ræða fyrir alla sem tengjast félaginu enda þarna stórt tækifæri fyrir liðið til þess að tryggja sér titil en allt kom fyrir ekki.Stuðningsmenn Dortmund sýndu það þó í verki í leikslok að þeir standa við bakið á sínum mönnum í blíðu og stríðu.Þannig voru þeir eftir í stúkunni á Signal Iduna Park, heimavelli Dortmund, löngu eftir að lokaflautið gall. Þar sungu þeir stuðningssöngva, söngva sem þjálfari liðsins Edin Terzic var djúpt snortin af.Hann grét af þakklæti fyrir framan stuðningsmenn liðsins en Dortmund endaði í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið, með jafn mörg stig og Bayern Munchen en verri markatölu. Borussia Dortmund fan-turned-head coach Edin Terzic in tears as the Südtribüne chants his name after losing the title.The chant afterwards: If you win and stand top, or if you lose and stand at the bottom, we ll still sing: Borussia, BVB! Powerful.pic.twitter.com/Lc3F61gIdg— Felix Tamsut (@ftamsut) May 27, 2023
Þýski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu