Réðust að fjölskyldumeðlimum og vinum leikmanna eftir tap Aron Guðmundsson skrifar 19. maí 2023 11:32 Jarrod Bowen, leikmaður West Ham United, reynir að skerast í leikinn Vísir/Getty Leikmenn West Ham United reyndu að grípa til varna fyrir fjölskyldumeðlimi og vini sína í gærkvöldi þegar að ofbeldisfullir stuðningsmenn hollenska liðsins AZ Alkmaar brutust inn á lokað svæði AFAS leikvangsins þar sem þau sátu. Greint er frá málavendingunum á vef Sky Sports en West Ham United tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik Sambandsdeildar UEFA með sigri á AZ Alkmaar í undanúrslitaeinvígi liðanna. Pablo Fornals, tryggði West Ham United sigur í leik gærdagsins með marki í uppbótatíma en samanlagt komst Lundúnaliðið áfram á 3-1 sigri í einvíginu. Það varð allt vitlaust á meðal ákveðins hóps stuðningsmanna AZ Alkmaar eftir leik. Hann braut sér leið í gegnum girðingu og gerði atlögu að hópi stuðningsmanna West Ham United, sem innihélt meðal annars fjölskyldumeðlimi leikmanna. Incredible this, AZ Alkmaar fans storming into the section where the West Ham players families and friends are to attack them.If this was an English club causing the trouble, they d be banned from European football for years.pic.twitter.com/luMhzNwDK9— Football Away Days (@FBAwayDays) May 18, 2023 Leikmenn West Ham United reyndu hvað þeir gátu að skerast í leikinn, þá voru lögregla og öryggisverðir leikvangsins fljótir á svæðið. Ró náðist á mannskapinn á innan við tíu mínútum að sögn Sky Sports. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, tjáði sig um málið eftir leik „Við þurfum að sjá til hvernig aðstæður eru þegar rykið fellur en stærsta vandamálið er náttúrulega að þetta gerðist á svæði þar sem fjölskyldumeðlimir og vinir leikmanna sátu. Margir af leikmönnum mínum voru reiðir eftir þetta vegna þess að þeir gátu ekki komist að því hvort fjölskyldumeðlimir þeirra væri hólpnir.“ Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjá meira
Greint er frá málavendingunum á vef Sky Sports en West Ham United tryggði sér í gær sæti í úrslitaleik Sambandsdeildar UEFA með sigri á AZ Alkmaar í undanúrslitaeinvígi liðanna. Pablo Fornals, tryggði West Ham United sigur í leik gærdagsins með marki í uppbótatíma en samanlagt komst Lundúnaliðið áfram á 3-1 sigri í einvíginu. Það varð allt vitlaust á meðal ákveðins hóps stuðningsmanna AZ Alkmaar eftir leik. Hann braut sér leið í gegnum girðingu og gerði atlögu að hópi stuðningsmanna West Ham United, sem innihélt meðal annars fjölskyldumeðlimi leikmanna. Incredible this, AZ Alkmaar fans storming into the section where the West Ham players families and friends are to attack them.If this was an English club causing the trouble, they d be banned from European football for years.pic.twitter.com/luMhzNwDK9— Football Away Days (@FBAwayDays) May 18, 2023 Leikmenn West Ham United reyndu hvað þeir gátu að skerast í leikinn, þá voru lögregla og öryggisverðir leikvangsins fljótir á svæðið. Ró náðist á mannskapinn á innan við tíu mínútum að sögn Sky Sports. David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, tjáði sig um málið eftir leik „Við þurfum að sjá til hvernig aðstæður eru þegar rykið fellur en stærsta vandamálið er náttúrulega að þetta gerðist á svæði þar sem fjölskyldumeðlimir og vinir leikmanna sátu. Margir af leikmönnum mínum voru reiðir eftir þetta vegna þess að þeir gátu ekki komist að því hvort fjölskyldumeðlimir þeirra væri hólpnir.“
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Sjá meira