Innlent

Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. Vísir

Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli næstu helgi vegna aðgerðarleysis stjórnvalda þegar kemur að málefnum heimilanna. Formaður VR segir ástandið minna á árin í kringum hrunið. Við ræðum við formann VR í hádegisfréttum á Bylgjunni.

Þá kíkjum við til Árborgar en íbúum þar hefur fjölgað um þrjátíu prósent á síðastliðnum sjö árum. Ekkert bendir til að flett verði ofan af þeirri þróun á næstunni.

Arkítektar fagna því að stjórnvöld hafi sett markmið um uppbyggingu 35 þúsund íbúða á næstu tíu árum. Þeir segja þó mikilvægt að ekki verði gefinn afsláttur á gæðum húsnæðis. Strýa verði hvernig uppbygging fari fram.

Þetta og margt fleira í hádegisfréttum á slaginu 12. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×