Napoli ítalskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár Smári Jökull Jónsson skrifar 4. maí 2023 20:51 Victor Osimhen tryggði Napoli titilinn með jöfnunarmarki sínu. Vísir/Getty Napoli er ítalskur meistari knattspyrnu eftir jafntefli við Udinese í kvöld. Liðið er nú með sextán stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. Sigur Napoli í Serie A hefur legið í loftinu undanfarnar vikur enda liðið verið með algjöra yfirburði í vetur. Liðið fékk tækifæri til að tryggja sér titilinn á heimavelli í síðustu umferð en mistókst þá að vinna gegn Salernitana. Í dag kom síðan annað tækifæri og það ætluðu leikmenn Napoli ekki að láta renna sér úr greipum en félagið hefur ekki unnið ítalska titilinn síðan vorið 1990 þegar Diego Maradona lék með liðinu. Napoli lenti reyndar undir í leiknum í dag. Sandi Lovric kom þá Udinese yfir á 13. mínútu eftir sendingu frá Iyenoma Udogie. Staðan í hálfleik var 1-0 en í upphafi síðari hálfleiks skoraði Victor Osimhen markið sem skipti sköpum. Stuðningsmenn Napoli fylgdust með leiknum á risaskjá á heimavelli liðsins sem nefndur er eftir Diego Armando Maradona.Vísir/Getty Hann skoraði þá eftir hornspyrnu og allt ætlaði um koll að keyra meðal stuðningsmanna Napoli. Það sem eftir lifði leiks tókst hvorugu liðinu að skora og fögnuðurinn var gríðarlegur þegar flautað var til leiksloka. Napoli er nú með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir. Það má búast við gríðarlegum fagnaðarlátum í Napolíborg á næstu dögum enda stuðningsmenn liðsins afar blóðheitir. Ítalski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Sigur Napoli í Serie A hefur legið í loftinu undanfarnar vikur enda liðið verið með algjöra yfirburði í vetur. Liðið fékk tækifæri til að tryggja sér titilinn á heimavelli í síðustu umferð en mistókst þá að vinna gegn Salernitana. Í dag kom síðan annað tækifæri og það ætluðu leikmenn Napoli ekki að láta renna sér úr greipum en félagið hefur ekki unnið ítalska titilinn síðan vorið 1990 þegar Diego Maradona lék með liðinu. Napoli lenti reyndar undir í leiknum í dag. Sandi Lovric kom þá Udinese yfir á 13. mínútu eftir sendingu frá Iyenoma Udogie. Staðan í hálfleik var 1-0 en í upphafi síðari hálfleiks skoraði Victor Osimhen markið sem skipti sköpum. Stuðningsmenn Napoli fylgdust með leiknum á risaskjá á heimavelli liðsins sem nefndur er eftir Diego Armando Maradona.Vísir/Getty Hann skoraði þá eftir hornspyrnu og allt ætlaði um koll að keyra meðal stuðningsmanna Napoli. Það sem eftir lifði leiks tókst hvorugu liðinu að skora og fögnuðurinn var gríðarlegur þegar flautað var til leiksloka. Napoli er nú með sextán stiga forystu á toppi deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir. Það má búast við gríðarlegum fagnaðarlátum í Napolíborg á næstu dögum enda stuðningsmenn liðsins afar blóðheitir.
Ítalski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira