Real Madrid tapaði og Börsungar með níu fingur á titlinum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. maí 2023 21:57 Jordi Alba reyndist hetja Barcelona í kvöld. Alex Caparros/Getty Images Real Madrid mátti þola 2-0 tap er liðið heimsótti Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fyrr í kvöld vann Barcelona 1-0 sigur gegn Osasuna og Börsungar eru því komnir með níu fingur á spænska meistaratitilinn. Það var Jordi Alba sem var óvænt hetja Börsunga fyrr í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur gegn Osasuna með marki á 85. mínútu. Gestirnir í Osasuna þurftu að leika manni færri frá 27. mínútu eftir að Jorge Herrando fékk aðlíta beint rautt spjald. Þrátt fyrir það áttu Börsungarí stökustu vandræðum með að finna sigurmarkið, en varamaðurinn Jordi Alba reyndist hetja liðsins á lokamínútum leiksins. Þá mátti Real Madrid þola 2-0 tap gegn Real Sociedad þar sem Take skoraði fyrra mark leiksins fyrir heimamenn. Dani Carvajal fékk að líta tvö gul spjöld með stuttu millibili í síðari hálfleik og þar með rautt og Madrídingar léku því síðasta hálftíma leiksins manni færri. Heimamenn nýttu sér liðsmuninn og Ander Barrenetxea gulltryggði 2-0 sigur Real Sociedad þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. Barcelona er nú með 14 stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins fimm umferðir eru eftir. Liðið er með 82 stig þegar aðeins 15 stig eru eftir í pottinum og því í raun aðeins spurning um hvenær frekar en hvort Barcelona tryggir sér spænska meistaratitilinn. Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Það var Jordi Alba sem var óvænt hetja Börsunga fyrr í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur gegn Osasuna með marki á 85. mínútu. Gestirnir í Osasuna þurftu að leika manni færri frá 27. mínútu eftir að Jorge Herrando fékk aðlíta beint rautt spjald. Þrátt fyrir það áttu Börsungarí stökustu vandræðum með að finna sigurmarkið, en varamaðurinn Jordi Alba reyndist hetja liðsins á lokamínútum leiksins. Þá mátti Real Madrid þola 2-0 tap gegn Real Sociedad þar sem Take skoraði fyrra mark leiksins fyrir heimamenn. Dani Carvajal fékk að líta tvö gul spjöld með stuttu millibili í síðari hálfleik og þar með rautt og Madrídingar léku því síðasta hálftíma leiksins manni færri. Heimamenn nýttu sér liðsmuninn og Ander Barrenetxea gulltryggði 2-0 sigur Real Sociedad þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. Barcelona er nú með 14 stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins fimm umferðir eru eftir. Liðið er með 82 stig þegar aðeins 15 stig eru eftir í pottinum og því í raun aðeins spurning um hvenær frekar en hvort Barcelona tryggir sér spænska meistaratitilinn.
Spænski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira