„Við vorum heppnar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2023 21:30 Jill Roord við það að skora mark sitt í kvöld. Tom Dulat/Getty Images „Þetta var erfiður leikur með framlengingunni. Ég hélt við værum að fara í vítaspyrnukeppni en við unnum,“ sagði Jill Roord, einn af markaskorurum Wolfsburg í ótrúlegum 3-2 sigri liðsins á Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Roord, Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru komnar í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ævintýralegan sigur í kvöld. Sigurmark leiksins, og einvígsins, kom ekki fyrr en á 118. mínútu. „Stórt hrós á Arsenal , þær hafa farið í gegnum mikið sem lið en þær gerðu okkur mjög erfitt fyrir. Á endanum hefðu þær getað unnið, við hefðum getað unnið. Við vorum heppnar,“ sagði Roord sem skoraði fyrsta mark Wolfsburg í kvöld. JILL ROORD LEVELS IT FOR WOLFSBURG WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/KODI5SW6Zn https://t.co/sRzmGRnESd pic.twitter.com/ZZnRGQIXmq— DAZN Football (@DAZNFootball) May 1, 2023 „Hvíla sig smá og fagna smá,“ sagði Roord um hvað væri næst á dagskrá. Wolfsburg mætir Barcelona í Eindhoven í Hollandi, heimalandi Roord. „Ég er spennt að spila úrslitaleikinn í heimalandi mínu. Við höfum fulla trú á að við getum unnið Barcelona en það verður augljóslega mjög erfiður leikur. En allt getur gerst á 90 mínútum.“ "I'm looking forward to playing the final in my own country!" @VfL_Frauen's @JillRoordNL gives her post-match thoughts after defeating Arsenal to the advance to the #UWCL final pic.twitter.com/ng1HXPN6Lr— DAZN Football (@DAZNFootball) May 1, 2023 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Roord, Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru komnar í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ævintýralegan sigur í kvöld. Sigurmark leiksins, og einvígsins, kom ekki fyrr en á 118. mínútu. „Stórt hrós á Arsenal , þær hafa farið í gegnum mikið sem lið en þær gerðu okkur mjög erfitt fyrir. Á endanum hefðu þær getað unnið, við hefðum getað unnið. Við vorum heppnar,“ sagði Roord sem skoraði fyrsta mark Wolfsburg í kvöld. JILL ROORD LEVELS IT FOR WOLFSBURG WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/KODI5SW6Zn https://t.co/sRzmGRnESd pic.twitter.com/ZZnRGQIXmq— DAZN Football (@DAZNFootball) May 1, 2023 „Hvíla sig smá og fagna smá,“ sagði Roord um hvað væri næst á dagskrá. Wolfsburg mætir Barcelona í Eindhoven í Hollandi, heimalandi Roord. „Ég er spennt að spila úrslitaleikinn í heimalandi mínu. Við höfum fulla trú á að við getum unnið Barcelona en það verður augljóslega mjög erfiður leikur. En allt getur gerst á 90 mínútum.“ "I'm looking forward to playing the final in my own country!" @VfL_Frauen's @JillRoordNL gives her post-match thoughts after defeating Arsenal to the advance to the #UWCL final pic.twitter.com/ng1HXPN6Lr— DAZN Football (@DAZNFootball) May 1, 2023
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira