Telur ómögulegt að Liverpool nái Meistaradeildarsæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2023 20:00 Jürgen Klopp í leik dagsins. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega kátur eftir 4-3 sigur sinna manna gegn Tottenham í ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liverpool byrjaði leikinn af miklum krafti og liðið var komið í 2-0 forystu strax á fimmtu mínútu leiksins. Tíu mínútum síðar skoraði Mohamed Salah svo þriðja mark liðsins og flestir töldu að möguleikar Tottenham á að ná einhverju úr þessum leik væru úr sögunni. Gestunum í Tottenham tókst þó að minnka muninn fyrir hálfleikshléið og þegar komið var í uppbótartíma jafnaði Richarlison metin fyrir Tottenham eftir að Heung-Min Son hafði skorað annað mark liðsins stuttu áður. Diogo Jota reyndist þó hetja Liverpool þegar hann nýtti sér mistök í vörn Tottenham og tryggði Liverpool ótrúlegan sigur. Liverpool er nú sjö stigum á eftir Manchester United sem situr í fjórða sæti þegar liðið á fimm leiki eftir. Jürgen Klopp og lærisveinar hans halda því enn í veika von um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, en Klopp segir þó að það sé ómögulegt. „Auðvitað ekki. Ef United og Newcastle vinna alla sína leiki þá er ekki séns fyrir okkur. Ef þau tvö fara að tapa þá verðum við kannski nálægt því. En þangað til verðum við að vinna fótboltaleiki til að tryggja okkur sæti í Evrópukeppni yfir höfuð.“ „Brighton spilaði einn besta leik sem ég hef séð um helgina,“ bætti Klopp við, en Brighton er fjórum stigum á eftir Liverpool og á tvo leiki til góða. „Þeir eru að elta okkur og eiga tvo leiki inna. Aston Villa fer vaxandi. Ef við getum haldið þessum liðum fyrir neðan okkur þá er það ákveðinn árangur.“ Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Glímdi við augnsjúkdóm Sport Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Liverpool byrjaði leikinn af miklum krafti og liðið var komið í 2-0 forystu strax á fimmtu mínútu leiksins. Tíu mínútum síðar skoraði Mohamed Salah svo þriðja mark liðsins og flestir töldu að möguleikar Tottenham á að ná einhverju úr þessum leik væru úr sögunni. Gestunum í Tottenham tókst þó að minnka muninn fyrir hálfleikshléið og þegar komið var í uppbótartíma jafnaði Richarlison metin fyrir Tottenham eftir að Heung-Min Son hafði skorað annað mark liðsins stuttu áður. Diogo Jota reyndist þó hetja Liverpool þegar hann nýtti sér mistök í vörn Tottenham og tryggði Liverpool ótrúlegan sigur. Liverpool er nú sjö stigum á eftir Manchester United sem situr í fjórða sæti þegar liðið á fimm leiki eftir. Jürgen Klopp og lærisveinar hans halda því enn í veika von um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, en Klopp segir þó að það sé ómögulegt. „Auðvitað ekki. Ef United og Newcastle vinna alla sína leiki þá er ekki séns fyrir okkur. Ef þau tvö fara að tapa þá verðum við kannski nálægt því. En þangað til verðum við að vinna fótboltaleiki til að tryggja okkur sæti í Evrópukeppni yfir höfuð.“ „Brighton spilaði einn besta leik sem ég hef séð um helgina,“ bætti Klopp við, en Brighton er fjórum stigum á eftir Liverpool og á tvo leiki til góða. „Þeir eru að elta okkur og eiga tvo leiki inna. Aston Villa fer vaxandi. Ef við getum haldið þessum liðum fyrir neðan okkur þá er það ákveðinn árangur.“
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Glímdi við augnsjúkdóm Sport Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira