Segir leikmenn hafa notað reiðina til að snúa taflinu við gegn United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. apríl 2023 23:31 Heung-Min Son skoraði jöfnunarmark Tottenham gegn Manchester United í kvöld. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Suður-kóreski knattspyrnumaðurinn Heung-Min Son segir að liðsmenn Tottenham hafi nýtt sér reiðina sem kraumaði innra með þeim eftir „óásættanlegt“ tap gegn Newcastle um liðna helgi til að sná taflinu við gegn Manchester United í kvöld. Tottenham mátti þola niðurlægjandi 6-1 tap gegn Newcastle síðastliðinn sunnudag og Son segir að leikmenn liðsins hafi nýtt sér þá niðurlægingu til að vinna sig aftur inn í leikinn gegn United í kvöld eftir að hafa lent 2-0 undir. Tapið gegn Newcastle var raunar það slæmt að bráðabirgðastjórinn Cristian Stellini var rekinn eftir að hafa stýr liðinu í aðeins fjórum leikjum og liðsmenn Tottenham buðust til að endurgreiða þeim stuðningsmönnum sem keyptu sér miða á leikinn. Það var Pedro Porro sem minnkaði muninn fyrir Tottenham gegn United í kvöld áður en Son jafnaði metin fyrir liðin rúmum tíu mínútum fyrir leikslok. „Við vildum gefa allt sem við áttum í þennan leik og það er það sem við töluðum um inni í klefa,“ sagði Son að leik loknum. „Við máttum ekki gefast upp. Við vorum virkilega reiðir og við áttum ekki skilið að vera 2-0 undir í hálfleik. Síðasta vika var óásættanleg og við vildum ekki endurtaka það. Okkur þykir virkilega fyrir frammistöðunni og úrslitunum og við vildum mæta með gott orkustig í kvöld.“ „Við kunnum virkilega að meta stuðningsmennina okkar og þeir börðust með okkur í kvöld,“ bætti Son við að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham kom til baka gegn United í fyrsta leiknum undir stjórn Mason Tottenham bjargaði stigi er liðið tók á móti Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en heimamenn snéru taflinu við í síðari hálfleik. 27. apríl 2023 21:10 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira
Tottenham mátti þola niðurlægjandi 6-1 tap gegn Newcastle síðastliðinn sunnudag og Son segir að leikmenn liðsins hafi nýtt sér þá niðurlægingu til að vinna sig aftur inn í leikinn gegn United í kvöld eftir að hafa lent 2-0 undir. Tapið gegn Newcastle var raunar það slæmt að bráðabirgðastjórinn Cristian Stellini var rekinn eftir að hafa stýr liðinu í aðeins fjórum leikjum og liðsmenn Tottenham buðust til að endurgreiða þeim stuðningsmönnum sem keyptu sér miða á leikinn. Það var Pedro Porro sem minnkaði muninn fyrir Tottenham gegn United í kvöld áður en Son jafnaði metin fyrir liðin rúmum tíu mínútum fyrir leikslok. „Við vildum gefa allt sem við áttum í þennan leik og það er það sem við töluðum um inni í klefa,“ sagði Son að leik loknum. „Við máttum ekki gefast upp. Við vorum virkilega reiðir og við áttum ekki skilið að vera 2-0 undir í hálfleik. Síðasta vika var óásættanleg og við vildum ekki endurtaka það. Okkur þykir virkilega fyrir frammistöðunni og úrslitunum og við vildum mæta með gott orkustig í kvöld.“ „Við kunnum virkilega að meta stuðningsmennina okkar og þeir börðust með okkur í kvöld,“ bætti Son við að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham kom til baka gegn United í fyrsta leiknum undir stjórn Mason Tottenham bjargaði stigi er liðið tók á móti Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en heimamenn snéru taflinu við í síðari hálfleik. 27. apríl 2023 21:10 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira
Tottenham kom til baka gegn United í fyrsta leiknum undir stjórn Mason Tottenham bjargaði stigi er liðið tók á móti Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Manchester skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en heimamenn snéru taflinu við í síðari hálfleik. 27. apríl 2023 21:10