FC Kaupmannahöfn á enn möguleika á að vinna tvöfalt þrátt fyrir naumt tap Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. apríl 2023 18:15 Ísak Bergmann í leik dagsins. Lars Rønbøg/Getty Images Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson voru báðir í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar þegar liðið tapaði naumlega 3-2 gegn Nordsjælland í fyrri leik liðanna í undanúrslitum danska bikarsins. Liðin tvö eru í harðri baráttu um danska meistaratitilinn og því má líta á undanúrslitaleikina sem hálfgerða úrslitaviðureign þar sem bæði lið eru talin töluvert sterkari en Silkeborg og Álaborg sem eru einnig í undanúrslitum. Heimamenn í Nordsjælland komust yfir snemma leiks í dag og var staðan 1-0 þeim í vil í hálfleik. Ísak Bergmann nældi sér í gult spjald skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik gerði FCK breytingar til að jafna leikinn og var Ísak Bergmann tekinn af velli á 57. mínútu. Diogo Gonçalves jafnaði metin á 65. mínútu og lagði svo upp á Jordan Larsson sem kom FCK yfir sjö mínútum síðar. Heimaliðið lét það ekki á sig fá og jafnaði metin þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Það var svo á síðustu mínútu venjulegs leiktíma sem heimaliðið fékk vítaspyrnu. Emiliano Marcondes fór á punktinn og sá til þess að Nordsjælland er með eins marks forystu fyrir síðari undanúrslitaleikinn sem fram fer 4. maí næstkomandi. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Liðin tvö eru í harðri baráttu um danska meistaratitilinn og því má líta á undanúrslitaleikina sem hálfgerða úrslitaviðureign þar sem bæði lið eru talin töluvert sterkari en Silkeborg og Álaborg sem eru einnig í undanúrslitum. Heimamenn í Nordsjælland komust yfir snemma leiks í dag og var staðan 1-0 þeim í vil í hálfleik. Ísak Bergmann nældi sér í gult spjald skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik gerði FCK breytingar til að jafna leikinn og var Ísak Bergmann tekinn af velli á 57. mínútu. Diogo Gonçalves jafnaði metin á 65. mínútu og lagði svo upp á Jordan Larsson sem kom FCK yfir sjö mínútum síðar. Heimaliðið lét það ekki á sig fá og jafnaði metin þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Það var svo á síðustu mínútu venjulegs leiktíma sem heimaliðið fékk vítaspyrnu. Emiliano Marcondes fór á punktinn og sá til þess að Nordsjælland er með eins marks forystu fyrir síðari undanúrslitaleikinn sem fram fer 4. maí næstkomandi.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira