Beruðu bossana til að trufla vítaskyttu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2023 11:31 Stuðningsmenn Angers reyndu að trufla vítaskyttu Clermont. Stuðningsmenn franska úrvalsdeildarliðsins Angers gripu til óhefðbundins ráðs til að trufla vítaskyttu andstæðings. Angers sótti Clermont heim í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Gestirnir náðu forystunni með marki Adriens Hunou á 28. mínútu. Adam var ekki lengi í paradís því fimm mínútum seinna fékk Clermont vítaspyrnu sem Grejohn Kyei skoraði úr. Sex mínútum fyrir hálfleik fékk Clermont annað víti. Að þessu sinni steig Muhammed Chan fram. Hann þurfti ekki bara að glíma við markvörð Angers, Paul Bernardoni, heldur einnig stuðningsmenn Angers fyrir aftan markið. Þeir leystu nefnilega niður um sig og beruðu bossana framan í Chan. Hann lét þessa óvenjulegu sjón ekki á sig fá og skoraði úr vítinu. Fleiri urðu mörkin ekki og Clermont vann, 2-1, þrátt fyrir að hafa misst tvo leikmenn af velli með rautt spjald í leiknum. A cheeky way to put the penalty taker off Angers fans haven't had much to cheer about with their team bottom of the Ligue 1 table, but they're still keeping their spirits high... and on this occasion their trousers low Clermont still scored the spot-kick btw. pic.twitter.com/UKXw59eYfe— Match of the Day (@BBCMOTD) April 16, 2023 Angers er langneðst í frönsku úrvalsdeildinni, með aðeins fjórtán stig, sautján stigum frá öruggu sæti. Franski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Angers sótti Clermont heim í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Gestirnir náðu forystunni með marki Adriens Hunou á 28. mínútu. Adam var ekki lengi í paradís því fimm mínútum seinna fékk Clermont vítaspyrnu sem Grejohn Kyei skoraði úr. Sex mínútum fyrir hálfleik fékk Clermont annað víti. Að þessu sinni steig Muhammed Chan fram. Hann þurfti ekki bara að glíma við markvörð Angers, Paul Bernardoni, heldur einnig stuðningsmenn Angers fyrir aftan markið. Þeir leystu nefnilega niður um sig og beruðu bossana framan í Chan. Hann lét þessa óvenjulegu sjón ekki á sig fá og skoraði úr vítinu. Fleiri urðu mörkin ekki og Clermont vann, 2-1, þrátt fyrir að hafa misst tvo leikmenn af velli með rautt spjald í leiknum. A cheeky way to put the penalty taker off Angers fans haven't had much to cheer about with their team bottom of the Ligue 1 table, but they're still keeping their spirits high... and on this occasion their trousers low Clermont still scored the spot-kick btw. pic.twitter.com/UKXw59eYfe— Match of the Day (@BBCMOTD) April 16, 2023 Angers er langneðst í frönsku úrvalsdeildinni, með aðeins fjórtán stig, sautján stigum frá öruggu sæti.
Franski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira