Sjáðu tvennu Arnórs sem skaut Norrköping á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2023 15:16 Arnór Sigurðsson er allt í öllu hjá Norrköping. IFK Norrköping Það er mikil ábyrgð á herðum landsliðsmannsins Arnórs Sigurðssonar þessa dagana en sparkspekingar í Svíþjóð telja hann með betri leikmönnum sænsku úrvalsdeildarinnar. Arnór stóð undir væntingum í dag þegar hann skoraði tvívegis í 2-1 sigri Norrköping á Värnamo. Arnór skoraði fyrsta mark leiksins þegar fimmtán mínútur voru liðnar en markvörður gestanna gerði sig þá sekan um slæm mistök. Arnór skorar ekki auðveldari mörk á leiktíðinni. IFK Norrköping tar ledningen efter att IFK Värnamos Pilip Vaitsiakhovich passar Arnor Sigurdsson istället för en lagkamrat. pic.twitter.com/qkMhoOasZe— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 16, 2023 Värnamo jafnaði metin í blálokin á fyrri hálfleik en Arnór svaraði einfaldlega skömmu eftir að síðari hálfleikur fór af stað á ný. Það var heppnisstimpill yfir markinu en Arnór tók mann og annan á áður en hann skaut að marki. Boltinn hafði viðkomu í varnarmanni áður en hann söng í netinu. 2-1 Peking mot Värnamo! Arnor Sigurdsson gör sitt andra mål för dagen i början av den andra halvleken! pic.twitter.com/rS1pFTcxFr— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 16, 2023 Lokatölur 2-1 Norrköping í vil. Arnór var ekki eini Íslendingurinn í byrjunarliði liðsins í dag en nafni hans Arnór Ingvi Traustason lék 68 mínútur á miðri miðjunni. Þá kom Andri Lucas Guðjohnsen inn af bekknum þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Norrköping er nú með 7 stig að loknum þremur leikjum og trónir á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. Kalmar, Häcken og Malmö koma þar á eftir með 6 stig. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Arnór skoraði fyrsta mark leiksins þegar fimmtán mínútur voru liðnar en markvörður gestanna gerði sig þá sekan um slæm mistök. Arnór skorar ekki auðveldari mörk á leiktíðinni. IFK Norrköping tar ledningen efter att IFK Värnamos Pilip Vaitsiakhovich passar Arnor Sigurdsson istället för en lagkamrat. pic.twitter.com/qkMhoOasZe— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 16, 2023 Värnamo jafnaði metin í blálokin á fyrri hálfleik en Arnór svaraði einfaldlega skömmu eftir að síðari hálfleikur fór af stað á ný. Það var heppnisstimpill yfir markinu en Arnór tók mann og annan á áður en hann skaut að marki. Boltinn hafði viðkomu í varnarmanni áður en hann söng í netinu. 2-1 Peking mot Värnamo! Arnor Sigurdsson gör sitt andra mål för dagen i början av den andra halvleken! pic.twitter.com/rS1pFTcxFr— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 16, 2023 Lokatölur 2-1 Norrköping í vil. Arnór var ekki eini Íslendingurinn í byrjunarliði liðsins í dag en nafni hans Arnór Ingvi Traustason lék 68 mínútur á miðri miðjunni. Þá kom Andri Lucas Guðjohnsen inn af bekknum þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Norrköping er nú með 7 stig að loknum þremur leikjum og trónir á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. Kalmar, Häcken og Malmö koma þar á eftir með 6 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn