Sonur Hareides óskar honum og íslenska landsliðinu góðs gengis á leiðinni á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2023 14:31 Hareide-feðgarnir á síðustu jólum. Sonur Åges Hareide virðist vera spenntur fyrir því að fylgjast með næstu skrefum hjá íslenska karlalandsliðinu, nú þegar faðir hans hefur verið ráðinn þjálfari þess. Í dag tilkynnti KSÍ að Hareide yrði næsti þjálfari karlalandsliðsins. Hann tekur við því af Arnari Þór Viðarssyni sem var sagt upp störfum í lok síðasta mánaðar. „Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins Spennandi tímar!“ skrifaði Bendik Hareide, sonur nýja landsliðsþjálfarans á Twitter í dag. „Óska honum og landsliðinu góðs gengis á leiðinni til EM!“ Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins Spennandi tímar! Óska honum og landsliðinu góðs gengis á leiðinni til EM! #island #fotbolti— Bendik Hareide (@BHareide) April 14, 2023 Fyrsta verkefni hins 69 ára Hareides verður að koma íslenska landsliðinu á EM 2024. Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina í undankeppninni. Fyrstu leikir Íslands undir stjórn Hareides eru gegn Slóvakíu og Portúgal 17. og 20. júní. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Jan Åge Fjørtoft, fyrrverandi fótboltamaður og núverandi fjölmiðlamaður sem er meðal annars vel tengdur Haaland-fjölskyldunni, deildi tísti Bendiks Hareide. Hann sagðist hafa þekkt Hareide lengi og hann væri algjör víkingur frá ströndinnji. Óskum Íslandi til hamingju með nýja landsliðsþjálfarann. Ég hef þekkt Åge Hareide síðan ég var 12 ára. Hann er algjör víkingur frá ströndinni. + https://t.co/p6xqE2xLPE— Jan Aage Fjørtoft (@JanAageFjortoft) April 14, 2023 Hareide er einn reyndasti og sigursælasti þjálfari Norðurlandanna. Hann hefur unnið titla í Noregi, Svíþjóð og Danmörku og stýrt norska og danska landsliðinu. Landslið karla í fótbolta KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
Í dag tilkynnti KSÍ að Hareide yrði næsti þjálfari karlalandsliðsins. Hann tekur við því af Arnari Þór Viðarssyni sem var sagt upp störfum í lok síðasta mánaðar. „Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins Spennandi tímar!“ skrifaði Bendik Hareide, sonur nýja landsliðsþjálfarans á Twitter í dag. „Óska honum og landsliðinu góðs gengis á leiðinni til EM!“ Pabbi tekur við stjórn Íslenska landsliðsins Spennandi tímar! Óska honum og landsliðinu góðs gengis á leiðinni til EM! #island #fotbolti— Bendik Hareide (@BHareide) April 14, 2023 Fyrsta verkefni hins 69 ára Hareides verður að koma íslenska landsliðinu á EM 2024. Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina í undankeppninni. Fyrstu leikir Íslands undir stjórn Hareides eru gegn Slóvakíu og Portúgal 17. og 20. júní. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Jan Åge Fjørtoft, fyrrverandi fótboltamaður og núverandi fjölmiðlamaður sem er meðal annars vel tengdur Haaland-fjölskyldunni, deildi tísti Bendiks Hareide. Hann sagðist hafa þekkt Hareide lengi og hann væri algjör víkingur frá ströndinnji. Óskum Íslandi til hamingju með nýja landsliðsþjálfarann. Ég hef þekkt Åge Hareide síðan ég var 12 ára. Hann er algjör víkingur frá ströndinni. + https://t.co/p6xqE2xLPE— Jan Aage Fjørtoft (@JanAageFjortoft) April 14, 2023 Hareide er einn reyndasti og sigursælasti þjálfari Norðurlandanna. Hann hefur unnið titla í Noregi, Svíþjóð og Danmörku og stýrt norska og danska landsliðinu.
Landslið karla í fótbolta KSÍ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira