Sjáðu mörk Real gegn Chelsea og rauða spjaldið Sindri Sverrisson skrifar 13. apríl 2023 10:04 Vinicius Junior og Karim Benzema fagna marki þess síðarnefnda gegn Chelsea í gær. Getty/Angel Martinez Evrópumeistarar Real Madrid eru í góðum málum í einvígi sínu við Chelsea í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, eftir 2-0 heimasigur í gær. Mikil spenna er í einvígi AC Milan og Napoli eftir 1-0 heimasigur Milan. Það var að sjálfsögðu Karim Benzema sem kom Real yfir gegn Chelsea í gær, eftir tuttugu mínútna leik, en hann náði frákastinu eftir að skot Vinicius Junior var varið. Madridingar voru sterkari aðilinn og Chelsea tókst ekki að skora frekar en í síðustu þremur leikjum sínum á undan. Chelsea missti svo Ben Chilwell af velli með rautt spjald þegar hann braut af sér við að reyna að bæta upp fyrir mistök Marc Cucurella á 59. mínútu, og manni fleiri bættu heimamenn við marki þegar varamaðurinn Marco Asensio skoraði með góðu skoti á 74. mínútu. Klippa: Hápunktar úr leik Real Madrid og Chelsea Í hinum leik gærkvöldsins tókst AC Milan að landa 1-0 sigri gegn Napoli með marki frá Ismael Bennacer á 40. mínútu, eftir góða skyndisókn þar sem Brahim Díaz var í aðalhlutverki. Markverðir liðanna höfðu í nógu að snúast og Simon Kjær átti hörkuskalla í þverslána á marki Napoli undir lok fyrri hálfleiks, rétt eins og Eljif Elmas átti skalla í sömu þverslá snemma í seinni hálfleik, en fleiri mörk voru ekki skoruð. Klippa: Hápunktar úr leik AC Milan og Napoli Seinni leikirnir í einvígjunum fara fram næstkomandi þriðjudagskvöld. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Það var að sjálfsögðu Karim Benzema sem kom Real yfir gegn Chelsea í gær, eftir tuttugu mínútna leik, en hann náði frákastinu eftir að skot Vinicius Junior var varið. Madridingar voru sterkari aðilinn og Chelsea tókst ekki að skora frekar en í síðustu þremur leikjum sínum á undan. Chelsea missti svo Ben Chilwell af velli með rautt spjald þegar hann braut af sér við að reyna að bæta upp fyrir mistök Marc Cucurella á 59. mínútu, og manni fleiri bættu heimamenn við marki þegar varamaðurinn Marco Asensio skoraði með góðu skoti á 74. mínútu. Klippa: Hápunktar úr leik Real Madrid og Chelsea Í hinum leik gærkvöldsins tókst AC Milan að landa 1-0 sigri gegn Napoli með marki frá Ismael Bennacer á 40. mínútu, eftir góða skyndisókn þar sem Brahim Díaz var í aðalhlutverki. Markverðir liðanna höfðu í nógu að snúast og Simon Kjær átti hörkuskalla í þverslána á marki Napoli undir lok fyrri hálfleiks, rétt eins og Eljif Elmas átti skalla í sömu þverslá snemma í seinni hálfleik, en fleiri mörk voru ekki skoruð. Klippa: Hápunktar úr leik AC Milan og Napoli Seinni leikirnir í einvígjunum fara fram næstkomandi þriðjudagskvöld.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira