Segir leikmenn skorta trú en allt geti gerst á Brúnni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2023 10:30 Frank Lampard heldur í vonina. EPA-EFE/Chema Moya Frank Lampard, tímabundinn stjóri Chelsea, hafði ekki gefið upp alla von þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 2-0 tap sinna manna á Santiago Bernabéu í fyrri leik Chelsea og Real Madríd í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ben Chilwell var sendur af velli í síðari hálfleik fyrir að rífa Rodrygo niður rétt fyrir utan vítateig. Staðan var þá 1-0 en heimamenn bættu við öðru marki eftir að Chilwell var sendur í sturtu og því á Chelsea einkar erfitt verkefni fyrir höndum á Brúnni eftir viku. „Ég er stoltur af leikmönnunum 10 sem kláruðu leikinn. Það er sem er svekkjandi er að við gefum þeim fast leikatriði og slökkvum á okkur í kjölfarið. Mér fannst þeir ekki fara í gegnum okkur þegar við vorum með 10 menn á vellinum. Það var út af andanum sem við sýndum. Við fengum okkar færi: João Félix, Raheem Sterling og Mason Mount.“ „Það voru nokkrir fínir hlutir en úrslit leiksins eru raunveruleikinn. Einstakir hlutir geta átt sér stað á Brúnni [e. Stamford Bridge, heimavelli Chelsea]. Við verðum að trúa. Það er nóg í þessu, þó þeir séu með jafn gott lið og raun ber vitni. Það skorti smá trú. Leikmennirnir vita ekki hversu góðir þeir eru. Það var nokkuð um fína drætti. Við munum berjast í næstu viku.“ „Við verðum að vera jákvæðari. Ef við gerum það, ég hef upplifað slík kvöld á Brúnni,“ sagði Lampard að endingu en hann lék á sínum tíma hundruð leikja fyrir Chelsea og vann fjölda titla. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Ben Chilwell var sendur af velli í síðari hálfleik fyrir að rífa Rodrygo niður rétt fyrir utan vítateig. Staðan var þá 1-0 en heimamenn bættu við öðru marki eftir að Chilwell var sendur í sturtu og því á Chelsea einkar erfitt verkefni fyrir höndum á Brúnni eftir viku. „Ég er stoltur af leikmönnunum 10 sem kláruðu leikinn. Það er sem er svekkjandi er að við gefum þeim fast leikatriði og slökkvum á okkur í kjölfarið. Mér fannst þeir ekki fara í gegnum okkur þegar við vorum með 10 menn á vellinum. Það var út af andanum sem við sýndum. Við fengum okkar færi: João Félix, Raheem Sterling og Mason Mount.“ „Það voru nokkrir fínir hlutir en úrslit leiksins eru raunveruleikinn. Einstakir hlutir geta átt sér stað á Brúnni [e. Stamford Bridge, heimavelli Chelsea]. Við verðum að trúa. Það er nóg í þessu, þó þeir séu með jafn gott lið og raun ber vitni. Það skorti smá trú. Leikmennirnir vita ekki hversu góðir þeir eru. Það var nokkuð um fína drætti. Við munum berjast í næstu viku.“ „Við verðum að vera jákvæðari. Ef við gerum það, ég hef upplifað slík kvöld á Brúnni,“ sagði Lampard að endingu en hann lék á sínum tíma hundruð leikja fyrir Chelsea og vann fjölda titla.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira