„Þetta verður stríð“ Snorri Másson skrifar 13. apríl 2023 08:50 Breytingar tóku gildi í byrjun mánaðar á lögum um leigubíla á Íslandi, sem gera fleiri fyrirtækjum kleift að hefja starfsemi á markaðnum og afnema um leið hámarksfjölda leyfa fyrir bílstjóra. Leigubílstjórar eru mótfallnir breytingunum en í Íslandi í dag var leitað eftir áliti almennings. Viðhorfin eru ólík eftir því hver er spurður, líkt og sjá má í innslaginu hér að ofan. Þar er yfirskriftin: „Þetta verður stríð,“ sem er tilvitnun í einn viðmælandann, Gunnar Einarsson, sem segir af og frá að leyfa svo mikla samkeppni á markaðnum. Magný Jóhannsdóttir er ekki fylgjandi breytingunum. „Það á bara að virða það sem var; þetta var ákveðin próf og réttindi sem þeir fengu. En svo gæti ég bara farið inn í þetta starf,“ segir Magný, en faðir hennar var leigubílstjóri. Því þykir henni vænt um stéttina og vill hafa þetta óbreytt. Valdimar Tómasson, Magný Jóhannsdóttir og Sverrir Kaaber lögðu mat á lagabreytingar um umhverfi leigubíla í Íslandi í dag.Vísir Sverrir Kaaber segir að þetta sé bara framtíðarþróun. „Fólk er að gera allt öðruvísi hluti núna en fyrir þrjátíu eða fjörutíu árum síðan. Í gamla daga þurfti maður að bíða á nóttinni lengi lengi eftir leigubíl. Það er liðin tíð,“ segir Sverrir en honum er vinsamlega bent á það á móti, að það er ekki liðin tíð. Valdimar Tómasson ljóðskáld leggur þá orð í belg og kveðst hafa áhyggjur af stéttinni. „Það stækkar ekkert markaðurinn þótt það komi fleiri gammar inn á svæðið,“ segir Valdimar. Leigubílar Samgöngur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hopp óttast ekki samkeppni við Uber Það kann að hljóma eins og aprílgabb, en Hopp, sem flestir tengja við rafhlaupahjól, hefur hafið innreið sína á leigubílamarkað í krafti nýrrar löggjafar sem tók gildi í dag. Framkvæmdastjórinn er spenntur fyrir komandi tímum. 1. apríl 2023 19:20 Ekki lagabreytingar heldur lögleysa Talsmaður leigubílstjóra segir að ný löggjöf um leigubíla muni auðvelda skipulagðri glæpastarfsemi að ná fótfestu á markaðnum. 2. apríl 2023 20:37 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Sjá meira
Viðhorfin eru ólík eftir því hver er spurður, líkt og sjá má í innslaginu hér að ofan. Þar er yfirskriftin: „Þetta verður stríð,“ sem er tilvitnun í einn viðmælandann, Gunnar Einarsson, sem segir af og frá að leyfa svo mikla samkeppni á markaðnum. Magný Jóhannsdóttir er ekki fylgjandi breytingunum. „Það á bara að virða það sem var; þetta var ákveðin próf og réttindi sem þeir fengu. En svo gæti ég bara farið inn í þetta starf,“ segir Magný, en faðir hennar var leigubílstjóri. Því þykir henni vænt um stéttina og vill hafa þetta óbreytt. Valdimar Tómasson, Magný Jóhannsdóttir og Sverrir Kaaber lögðu mat á lagabreytingar um umhverfi leigubíla í Íslandi í dag.Vísir Sverrir Kaaber segir að þetta sé bara framtíðarþróun. „Fólk er að gera allt öðruvísi hluti núna en fyrir þrjátíu eða fjörutíu árum síðan. Í gamla daga þurfti maður að bíða á nóttinni lengi lengi eftir leigubíl. Það er liðin tíð,“ segir Sverrir en honum er vinsamlega bent á það á móti, að það er ekki liðin tíð. Valdimar Tómasson ljóðskáld leggur þá orð í belg og kveðst hafa áhyggjur af stéttinni. „Það stækkar ekkert markaðurinn þótt það komi fleiri gammar inn á svæðið,“ segir Valdimar.
Leigubílar Samgöngur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Hopp óttast ekki samkeppni við Uber Það kann að hljóma eins og aprílgabb, en Hopp, sem flestir tengja við rafhlaupahjól, hefur hafið innreið sína á leigubílamarkað í krafti nýrrar löggjafar sem tók gildi í dag. Framkvæmdastjórinn er spenntur fyrir komandi tímum. 1. apríl 2023 19:20 Ekki lagabreytingar heldur lögleysa Talsmaður leigubílstjóra segir að ný löggjöf um leigubíla muni auðvelda skipulagðri glæpastarfsemi að ná fótfestu á markaðnum. 2. apríl 2023 20:37 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Sjá meira
Hopp óttast ekki samkeppni við Uber Það kann að hljóma eins og aprílgabb, en Hopp, sem flestir tengja við rafhlaupahjól, hefur hafið innreið sína á leigubílamarkað í krafti nýrrar löggjafar sem tók gildi í dag. Framkvæmdastjórinn er spenntur fyrir komandi tímum. 1. apríl 2023 19:20
Ekki lagabreytingar heldur lögleysa Talsmaður leigubílstjóra segir að ný löggjöf um leigubíla muni auðvelda skipulagðri glæpastarfsemi að ná fótfestu á markaðnum. 2. apríl 2023 20:37