„Ekki nógu góður leikur hjá okkur“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. apríl 2023 17:45 Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari. VÍSIR/VILHELM Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands, var ekki ánægður með frammistöðu liðsins gegn Nýja-Sjálandi í vináttuleik í Tyrklandi í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Dagný Brynjarsdóttir náði forystunni fyrir Ísland eftir tæplega hálftíma leik en þær nýsjálensku voru fljótar að svara og jafna metin á 35.mínútu. „Ekki nógu góðu leikur hjá okkur. Fyrri hálfleikur var ekki góður hjá okkur. Mér fannst við vera undir í baráttu og öllum návígjum. Ekkert sérstakur fyrri hálfleikur en við komum ágætlega út í síðari háfleik og spilum ágætan 20-25 mínútna kafla áður en þetta dettur niður í lokin hjá okkur. Heilt yfir ekkert sérstakur leikur,“ sagði Þorsteinn í leikslok. Ísland mætir Sviss á þriðjudag og vonast þjálfarinn eftir betri frammistöðu í þeim leik. „Við þurfum að bæta okkur í ákveðnum hlutum. Fáum reyndar tvö dauðafæri í þessum leik en það þarf að nýta þau og refsa andstæðingunum þegar maður fær góð færi. Það tókst ekki í dag.“ Telma Ívarsdóttir lék allan leikinn í marki íslenska liðsins og var Þorsteinn spurður út í þá ákvörðun. „Í æfingaleikjum skiptum við alltaf mínútum á milli markmanna. Það er ekkert flóknara en það. Ég hef alltaf gert það og mun líklega halda áfram að gera það.“ Viðtal við Þorstein H. Halldórsson eftir leikinn gegn Nýja Sjálandi, en hann endaði með 1-1 jafntefli.#dottir pic.twitter.com/HwWUR9a3MV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 7, 2023 Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Aftur gerði Dagný Nýja-Sjálandi grikk Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í vináttulandsleik gegn Nýja-Sjálandi sem spilaður var í Atsu í Tyrklandi í dag. 7. apríl 2023 15:06 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Sjá meira
Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Dagný Brynjarsdóttir náði forystunni fyrir Ísland eftir tæplega hálftíma leik en þær nýsjálensku voru fljótar að svara og jafna metin á 35.mínútu. „Ekki nógu góðu leikur hjá okkur. Fyrri hálfleikur var ekki góður hjá okkur. Mér fannst við vera undir í baráttu og öllum návígjum. Ekkert sérstakur fyrri hálfleikur en við komum ágætlega út í síðari háfleik og spilum ágætan 20-25 mínútna kafla áður en þetta dettur niður í lokin hjá okkur. Heilt yfir ekkert sérstakur leikur,“ sagði Þorsteinn í leikslok. Ísland mætir Sviss á þriðjudag og vonast þjálfarinn eftir betri frammistöðu í þeim leik. „Við þurfum að bæta okkur í ákveðnum hlutum. Fáum reyndar tvö dauðafæri í þessum leik en það þarf að nýta þau og refsa andstæðingunum þegar maður fær góð færi. Það tókst ekki í dag.“ Telma Ívarsdóttir lék allan leikinn í marki íslenska liðsins og var Þorsteinn spurður út í þá ákvörðun. „Í æfingaleikjum skiptum við alltaf mínútum á milli markmanna. Það er ekkert flóknara en það. Ég hef alltaf gert það og mun líklega halda áfram að gera það.“ Viðtal við Þorstein H. Halldórsson eftir leikinn gegn Nýja Sjálandi, en hann endaði með 1-1 jafntefli.#dottir pic.twitter.com/HwWUR9a3MV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) April 7, 2023
Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Aftur gerði Dagný Nýja-Sjálandi grikk Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í vináttulandsleik gegn Nýja-Sjálandi sem spilaður var í Atsu í Tyrklandi í dag. 7. apríl 2023 15:06 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Sjá meira
Aftur gerði Dagný Nýja-Sjálandi grikk Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í vináttulandsleik gegn Nýja-Sjálandi sem spilaður var í Atsu í Tyrklandi í dag. 7. apríl 2023 15:06
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn