Þá hittum við á hóp kvenna sem flaug saman hjá Loftleiðum og hóf störf upp úr 1960. Þær halda enn hópinn og rifja upp gamlar sögur úr fluginu.
Vísir á 25 ára afmæli og við kíkjum auðvitað í afmælispartý. Þá opnaði Góði hirðirinn aftur dyr sínar eftir rúma mánaðarlokun. Vörurnar flugu úr hillum enda uppsafnaður þorsti meðal fastagesta.