Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 31. mars 2023 09:01 Emmsjé Gauti flytjandi og höfundur Þjóðhátíðarlagsins í ár. Vísir/Vilhelm Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár. Þjóðhátíð í Eyjum er stærsta og vinsælasta útihátíð landsins og ríkir því mikil spenna fyrir Þjóðhátíðarlaginu ár hvert. „Það var gaman að fá símtalið um hvort ég væri til í að gera Þjóðhátíðarlagið í ár. Ég hef oft komið fram á hátíðinni og það er alltaf jafn sturlað að standa fyrir framan allt þetta fólk og syngja,“ segir Gauti í samtali við Vísi. Það getur verið vandasamt verk að semja Þjóðhátíðarlag. Lagið þarf að vera grípandi og höfða til breiðs hóps Þjóðhátíðargesta þar sem markmiðið er að fá alla brekkuna til þess að syngja með. „Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni. Við tókum okkur smá tíma í að finna hvaða stefnu lagið ætti að taka en svo bara small það.“ Meira í áttina að poppi en rappi Gauti setti sig strax í samband við Þormóð Eiríksson, einn vinsælasta pródúsent landsins, og fékk hann til liðs við sig. Þormóður hefur unnið með Gauta að mörgum af hans vinsælustu lögum, má þar nefna lögin Malbik og Klisju. „Ég vil ekki gefa upp of mikið en ég get sagt ykkur að þetta er meira í áttina að poppi heldur en rappi. Þetta er þjóðhátíðarlegt en með okkar stíl yfir þessu. Mér fannst nauðsynlegt að kafa í mína eigin reynslu af Þjóðhátíð og Vestmannaeyjum og reyna að endurspegla hana í laginu. Ég er mjög spenntur að sína ykkur afraksturinn.“ Hér fyrir neðan má sjá Gauta og Þormóð flytja Klisju á Hlustendaverðlaununum nú á dögunum, ásamt Reyni Snæ. Tuttugu ár í bransanum Þetta er stórt ár hjá Emmsjé Gauta því ásamt því að vera höfundur Þjóðhátíðarlagsins fagnar hann tuttugu ára afmæli í tónlistarbransanum. Að því tilefni ætlar Gauti að blása til alvöru afmælistónleika í Gamla bíói þann 20. maí næstkomandi og ætlar hann að gefa Þjóðhátíðarlagið út í kringum tónleikana. Vísir ræddi við Gauta nú á dögunum þar sem hann leit yfir farinn veg og fór yfir árin tuttugu í tónlistarbransanum. Viðtalið má lesa hér að neðan. Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Frumsýning á nýrri útgáfu af Lífið er yndislegt Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á glænýrri útgáfu af Lífið er yndislegt þar sem tónlistarfólkið Klara Elias og Hreimur syngja órafmagnaða útgáfu af þessu sögulega Þjóðhátíðarlagi. 7. júlí 2022 11:31 Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja 2022 er Klara Elias söngkona og lagahöfundur. Aðeins einu sinni áður hefur hið opinbera þjóðhátíðarlag verið samið og flutt af konu og var það lagið og var það lagið Sjáumst þar eftir Röggu Gísla árið 2017. 27. maí 2022 06:01 Hreimur semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. 21. maí 2021 09:35 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
„Það var gaman að fá símtalið um hvort ég væri til í að gera Þjóðhátíðarlagið í ár. Ég hef oft komið fram á hátíðinni og það er alltaf jafn sturlað að standa fyrir framan allt þetta fólk og syngja,“ segir Gauti í samtali við Vísi. Það getur verið vandasamt verk að semja Þjóðhátíðarlag. Lagið þarf að vera grípandi og höfða til breiðs hóps Þjóðhátíðargesta þar sem markmiðið er að fá alla brekkuna til þess að syngja með. „Þetta er skemmtilegt en krefjandi verkefni. Við tókum okkur smá tíma í að finna hvaða stefnu lagið ætti að taka en svo bara small það.“ Meira í áttina að poppi en rappi Gauti setti sig strax í samband við Þormóð Eiríksson, einn vinsælasta pródúsent landsins, og fékk hann til liðs við sig. Þormóður hefur unnið með Gauta að mörgum af hans vinsælustu lögum, má þar nefna lögin Malbik og Klisju. „Ég vil ekki gefa upp of mikið en ég get sagt ykkur að þetta er meira í áttina að poppi heldur en rappi. Þetta er þjóðhátíðarlegt en með okkar stíl yfir þessu. Mér fannst nauðsynlegt að kafa í mína eigin reynslu af Þjóðhátíð og Vestmannaeyjum og reyna að endurspegla hana í laginu. Ég er mjög spenntur að sína ykkur afraksturinn.“ Hér fyrir neðan má sjá Gauta og Þormóð flytja Klisju á Hlustendaverðlaununum nú á dögunum, ásamt Reyni Snæ. Tuttugu ár í bransanum Þetta er stórt ár hjá Emmsjé Gauta því ásamt því að vera höfundur Þjóðhátíðarlagsins fagnar hann tuttugu ára afmæli í tónlistarbransanum. Að því tilefni ætlar Gauti að blása til alvöru afmælistónleika í Gamla bíói þann 20. maí næstkomandi og ætlar hann að gefa Þjóðhátíðarlagið út í kringum tónleikana. Vísir ræddi við Gauta nú á dögunum þar sem hann leit yfir farinn veg og fór yfir árin tuttugu í tónlistarbransanum. Viðtalið má lesa hér að neðan.
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Frumsýning á nýrri útgáfu af Lífið er yndislegt Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á glænýrri útgáfu af Lífið er yndislegt þar sem tónlistarfólkið Klara Elias og Hreimur syngja órafmagnaða útgáfu af þessu sögulega Þjóðhátíðarlagi. 7. júlí 2022 11:31 Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja 2022 er Klara Elias söngkona og lagahöfundur. Aðeins einu sinni áður hefur hið opinbera þjóðhátíðarlag verið samið og flutt af konu og var það lagið og var það lagið Sjáumst þar eftir Röggu Gísla árið 2017. 27. maí 2022 06:01 Hreimur semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. 21. maí 2021 09:35 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Frumsýning á nýrri útgáfu af Lífið er yndislegt Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á glænýrri útgáfu af Lífið er yndislegt þar sem tónlistarfólkið Klara Elias og Hreimur syngja órafmagnaða útgáfu af þessu sögulega Þjóðhátíðarlagi. 7. júlí 2022 11:31
Klara Elias er höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja 2022 er Klara Elias söngkona og lagahöfundur. Aðeins einu sinni áður hefur hið opinbera þjóðhátíðarlag verið samið og flutt af konu og var það lagið og var það lagið Sjáumst þar eftir Röggu Gísla árið 2017. 27. maí 2022 06:01
Hreimur semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. 21. maí 2021 09:35
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist