Blikar fá að vera gestgjafar í forkeppninni Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2023 15:29 Breiðablik varð Íslandsmeistari með afar sannfærandi hætti í fyrra og leikur því í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í sumar. vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Breiðabliks verða á heimavelli í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í sumar, rétt eins og Víkingar voru á síðustu leiktíð. Blikar munu berjast við landsmeistarana frá Svartfjallalandi, Andorra og San Marínó um eitt laust sæti í hinni eiginlegu undankeppni Meistaradeildarinnar. Meistararnir í Andorra, Inter Escaldes, greina frá því á Twitter að búið sé að staðfesta að forkeppnin fari fram í Kópavogi dagana 27.-30. júní. Í tísti þeirra kemur fram að notast verði við myndbandsdómgæslu ef á þarf að halda. Confirmat: Islàndia, un altre cop, acollirà la Ronda Preliminar de la @ChampionsLeague La fase es jugarà entre el 27 i 30 de juny a Kópavogur i hi comptarà per primer cop amb el sistema VAR.Hi tornarem? #seremmés #ChampionsLeague pic.twitter.com/48XnnWUPda— Inter Club Escaldes (@interescaldes) March 28, 2023 Í Víkinni í fyrra vann Víkingur 1-0 sigur gegn Inter Escaldes í úrslitaleik forkeppninnar, eftir að hafa slegið út Levadia frá Eistlandi í undanúrslitum. Aðeins lægst skrifuðu þjóðir Evrópuboltans þurfa að fara í gegnum forkeppnina til að komast í undankeppnina, en horft er til síðustu fimm leiktíða við útreikninga á stöðu þjóða. Vegna árangurs íslensku liðanna í Evrópuleikjunum í fyrra er nú þegar ljóst að næstu Íslandsmeistarar þurfa ekki að fara í forkeppnina á næsta ári. Sigurliðið í forkeppninni í júní kemst í fyrstu umferð af fjórum í undankeppni Meistaradeildarinnar. Liðin sem detta út í forkeppninni fara beint í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira
Blikar munu berjast við landsmeistarana frá Svartfjallalandi, Andorra og San Marínó um eitt laust sæti í hinni eiginlegu undankeppni Meistaradeildarinnar. Meistararnir í Andorra, Inter Escaldes, greina frá því á Twitter að búið sé að staðfesta að forkeppnin fari fram í Kópavogi dagana 27.-30. júní. Í tísti þeirra kemur fram að notast verði við myndbandsdómgæslu ef á þarf að halda. Confirmat: Islàndia, un altre cop, acollirà la Ronda Preliminar de la @ChampionsLeague La fase es jugarà entre el 27 i 30 de juny a Kópavogur i hi comptarà per primer cop amb el sistema VAR.Hi tornarem? #seremmés #ChampionsLeague pic.twitter.com/48XnnWUPda— Inter Club Escaldes (@interescaldes) March 28, 2023 Í Víkinni í fyrra vann Víkingur 1-0 sigur gegn Inter Escaldes í úrslitaleik forkeppninnar, eftir að hafa slegið út Levadia frá Eistlandi í undanúrslitum. Aðeins lægst skrifuðu þjóðir Evrópuboltans þurfa að fara í gegnum forkeppnina til að komast í undankeppnina, en horft er til síðustu fimm leiktíða við útreikninga á stöðu þjóða. Vegna árangurs íslensku liðanna í Evrópuleikjunum í fyrra er nú þegar ljóst að næstu Íslandsmeistarar þurfa ekki að fara í forkeppnina á næsta ári. Sigurliðið í forkeppninni í júní kemst í fyrstu umferð af fjórum í undankeppni Meistaradeildarinnar. Liðin sem detta út í forkeppninni fara beint í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira