Sjáðu nýja auglýsingu fyrir Bestu deildina: Mafíósar messa yfir Heimi og ískaldir Víkingar biðja um vægð Sindri Sverrisson skrifar 28. mars 2023 14:38 Víkingar í ísbaði í auglýsingunni fyrir Bestu deildirnar. Þeir þurfa að vera tilbúnir að „suffera“ að mati Arnar Gunnlaugssonar þjálfara. Skjáskot „Þetta er að byrja. Besta deildin, síson tvö. Reddí?“ segir Jón Jónsson í upphafi nýrrar og bráðfyndinnar auglýsingar úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar fyrir Bestu deildina í fótbolta. Auglýsinguna má nú sjá á Vísi. Keppni í Bestu deild karla hefst annan í páskum, mánudaginn 10. apríl, með heilli umferð og boltinn byrjar svo að rúlla í Bestu deild kvenna 25. apríl en þetta verður fyrsta leiktíðin með úrslitakeppni í þeirri deild. Í auglýsingunni er knattspyrnumaðurinn fyrrverandi og söngvarinn Jón Jónsson í aðalhlutverki en margar af helstu stjörnum Bestu deildanna koma fram í auglýsingunni sem er stórskemmtileg. Hana má sjá hér að neðan. Klippa: Auglýsingin fyrir Bestu deildirnar 2023 „Af hverju fluttum við frá Orlando?“ „Rifjaðu upp með mér; af hverju fluttum við frá Orlando?“ segir Erin McLeod við eiginkonu sína Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur þar sem þær horfa á snjókomuna úti, en þær eru mættar í Stjörnuna frá Orlando Pride. Þjálfararnir Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson, vallarstjórinn Magnús Valur Böðvarsson, Siggi dúlla og að sjálfsögðu margir fleiri af helstu leikmönnum deildanna taka einnig þátt í auglýsingunni. Þar má sömuleiðis sjá bræðurna og FH-ingana Viðar og Jón Rúnar Halldórssyni bregða sér í gervi mafíustjóra sem leggja línurnar fyrir þjálfarann Heimi Guðjónsson sem aftur er mættur í Kaplakrika, og Færeyingarnir sem mættir eru úr Betri deildinni í Bestu deildina eiga einnig skemmtilega innkomu, svo nokkuð sé nefnt. Sjón er sögu ríkari en auglýsinguna má sjá í heild sinni hér að ofan. Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Keppni í Bestu deild karla hefst annan í páskum, mánudaginn 10. apríl, með heilli umferð og boltinn byrjar svo að rúlla í Bestu deild kvenna 25. apríl en þetta verður fyrsta leiktíðin með úrslitakeppni í þeirri deild. Í auglýsingunni er knattspyrnumaðurinn fyrrverandi og söngvarinn Jón Jónsson í aðalhlutverki en margar af helstu stjörnum Bestu deildanna koma fram í auglýsingunni sem er stórskemmtileg. Hana má sjá hér að neðan. Klippa: Auglýsingin fyrir Bestu deildirnar 2023 „Af hverju fluttum við frá Orlando?“ „Rifjaðu upp með mér; af hverju fluttum við frá Orlando?“ segir Erin McLeod við eiginkonu sína Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur þar sem þær horfa á snjókomuna úti, en þær eru mættar í Stjörnuna frá Orlando Pride. Þjálfararnir Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson, vallarstjórinn Magnús Valur Böðvarsson, Siggi dúlla og að sjálfsögðu margir fleiri af helstu leikmönnum deildanna taka einnig þátt í auglýsingunni. Þar má sömuleiðis sjá bræðurna og FH-ingana Viðar og Jón Rúnar Halldórssyni bregða sér í gervi mafíustjóra sem leggja línurnar fyrir þjálfarann Heimi Guðjónsson sem aftur er mættur í Kaplakrika, og Færeyingarnir sem mættir eru úr Betri deildinni í Bestu deildina eiga einnig skemmtilega innkomu, svo nokkuð sé nefnt. Sjón er sögu ríkari en auglýsinguna má sjá í heild sinni hér að ofan.
Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira