Stytta af Messi verður við hlið Maradona og Pele Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2023 17:00 Lionel Messi með eftirmynd af HM-bikarnum og við styttu af honum sjálfum. AP/Jorge Saenz Lionel Messi hefur verið hylltur við hvert tækifæri í þessum landsliðsglugga þar sem argentínska landsliðið var að spila sína fyrstu leiki sem heimsmeistari. Hinn 35 ára gamli Messi náði loksins hinum eftirsótta heimsmeistaratitli í desember síðastliðnum en við það fór argentínska þjóðin hreinlega á hliðina. Það var gríðarlegur áhugi á vináttuleikjum Argentínu í þessum landsleikjaglugga sem báðir fóru fram í Argentínu. A life-size Leo Messi statue is unveiled by CONMEBOL and will reside in their headquarters in Asunción, Paraguay pic.twitter.com/0stofk8uku— B/R Football (@brfootball) March 27, 2023 Æfingasvæði argentínsku landsliðanna var skírt eftir Lionel Andrés Messi og það voru ekki bara landar hans sem voru að heiðra kappann við hvert tækifæri. Á milli leikjanna heiðraði Knattspyrnusamband Suður-Ameríku líka Messi og setti hann í hóp með tveimur goðsögnum. Messi var þar viðstaddur frumsýningu á styttu af honum sem verður við hlið Diego Maradona og Pele í CONMEBOL safninu. CONMEBOL er skammstöfun fyrir Knattspyrnusamband Suður-Ameríku. Messi statue got revealed pic.twitter.com/PkXeDYyVJV— Messi Media (@LeoMessiMedia) March 27, 2023 Messi fékk líka eftirmynd af HM-bikarnum og Finalissima bikarnum sem Argentína vann Ítalíu sumarið fyrir HM en það er uppgjör á milli Suður-Ameríkumeistara og Evrópumeistara. Argentína vann 2-0 sigur á Panama í fyrri vináttuleiknum þar sem Messi skoraði seinna markið beint úr aukaspyrnu. Seinni vináttulandsleikurinn er á móti Curacao í dag en það er eyríki í Karíbahafi, undan strönd Venesúela. HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Messi náði loksins hinum eftirsótta heimsmeistaratitli í desember síðastliðnum en við það fór argentínska þjóðin hreinlega á hliðina. Það var gríðarlegur áhugi á vináttuleikjum Argentínu í þessum landsleikjaglugga sem báðir fóru fram í Argentínu. A life-size Leo Messi statue is unveiled by CONMEBOL and will reside in their headquarters in Asunción, Paraguay pic.twitter.com/0stofk8uku— B/R Football (@brfootball) March 27, 2023 Æfingasvæði argentínsku landsliðanna var skírt eftir Lionel Andrés Messi og það voru ekki bara landar hans sem voru að heiðra kappann við hvert tækifæri. Á milli leikjanna heiðraði Knattspyrnusamband Suður-Ameríku líka Messi og setti hann í hóp með tveimur goðsögnum. Messi var þar viðstaddur frumsýningu á styttu af honum sem verður við hlið Diego Maradona og Pele í CONMEBOL safninu. CONMEBOL er skammstöfun fyrir Knattspyrnusamband Suður-Ameríku. Messi statue got revealed pic.twitter.com/PkXeDYyVJV— Messi Media (@LeoMessiMedia) March 27, 2023 Messi fékk líka eftirmynd af HM-bikarnum og Finalissima bikarnum sem Argentína vann Ítalíu sumarið fyrir HM en það er uppgjör á milli Suður-Ameríkumeistara og Evrópumeistara. Argentína vann 2-0 sigur á Panama í fyrri vináttuleiknum þar sem Messi skoraði seinna markið beint úr aukaspyrnu. Seinni vináttulandsleikurinn er á móti Curacao í dag en það er eyríki í Karíbahafi, undan strönd Venesúela.
HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira